Dregið í riðla í Evrópudeildinni: Man Utd fer til Tyrklands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2016 12:01 Zlatan og félagar fara til Tyrklands, Hollands og Úkraínu. vísir/getty Enska stórliðið Manchester United lenti í nokkuð sterkum riðli þegar dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA nú í hádeginu. Manchester United er í A-riðli ásamt tyrkneska liðinu Fenerbache, Feyenoord frá Hollandi og úkraínska liðinu Zorya Luhansk. Eitt Íslendingalið er í keppninni en Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín lentu í erfiðum riðli með Athletic Bilbao, Genk og Sassuolo. Southampton og ítalska stórliðið Inter drógust saman í K-riðil ásamt Sparta Prag og Hapoel Be’er Sheva. FH-banarnir í Dundalk eru í D-riðli með Zenit, AZ Alkmaar og Maccabi Tel-Aviv. Fyrsti leikdagur er 15. september næstkomandi en riðlakeppnin telur alls tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í 32-úrslitin en þá bætast við liðin sem höfnuðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu.Riðlana tólf má sjá hér að neðan.The official result of the #UELdraw pic.twitter.com/5Aw0eSrGaf— UEFA Europa League (@EuropaLeague) August 26, 2016 Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
Enska stórliðið Manchester United lenti í nokkuð sterkum riðli þegar dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA nú í hádeginu. Manchester United er í A-riðli ásamt tyrkneska liðinu Fenerbache, Feyenoord frá Hollandi og úkraínska liðinu Zorya Luhansk. Eitt Íslendingalið er í keppninni en Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín lentu í erfiðum riðli með Athletic Bilbao, Genk og Sassuolo. Southampton og ítalska stórliðið Inter drógust saman í K-riðil ásamt Sparta Prag og Hapoel Be’er Sheva. FH-banarnir í Dundalk eru í D-riðli með Zenit, AZ Alkmaar og Maccabi Tel-Aviv. Fyrsti leikdagur er 15. september næstkomandi en riðlakeppnin telur alls tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í 32-úrslitin en þá bætast við liðin sem höfnuðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu.Riðlana tólf má sjá hér að neðan.The official result of the #UELdraw pic.twitter.com/5Aw0eSrGaf— UEFA Europa League (@EuropaLeague) August 26, 2016
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn