Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 03:59 Allyson Felix kemur í mark og tryggir Bandaríkjunum gullið. Vísir/Getty Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Allyson Felix vann sitt fimmta gull kvöldið áður í 4 x 100 metra boðhlaupinu en engin önnur kona hefur unnið fimm gull í frjálsum íþróttum hvað þá sex gull eins og Felix á nú í verðlaunaskápnum eftir lokakvöld frjálsra íþrótta á ÓL á Ríó. Allyson Felix hefur unnið fimm af þessum sex gullum sínum í boðhlaupum en aðra leikana í röð var hún í báðum gullsveitum Bandaríkjanna í boðhlaupunum. Aðeins ein bandarísk íþróttakona hefur unnið fleiri gull Allyson Felix en sundkonan Jenny Thompson vann á sínum tíma átta gull. Allyson Felix er þrítug en hefur enn ekki gefið það út hvort að hún reyni við Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Hún fékk silfur í 400 metra hlaupinu í Ríó. Allyson Felix hefur nú verið í sigursveit Bandaríkjanna í 4 x 400 metra boðhlaupi á þremur leikum í röð. Courtney Okolo, Natasha Hastings, Phyllis Francis og Allyson Felix voru í sigursveit Bandaríkjanna á þessum leik. Jamaíka fékk silfur og Bretland brons. Í gullliði Bandaríkjamanna í karlaflokki hlupu þeir Arman Hall, Tony McQuay, Gil Roberts og LaShawn Merritt í úrslitahlaupinu. Jamaíka fékk silfur og Bahamaeyjar brons.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Allyson Felix vann sitt fimmta gull kvöldið áður í 4 x 100 metra boðhlaupinu en engin önnur kona hefur unnið fimm gull í frjálsum íþróttum hvað þá sex gull eins og Felix á nú í verðlaunaskápnum eftir lokakvöld frjálsra íþrótta á ÓL á Ríó. Allyson Felix hefur unnið fimm af þessum sex gullum sínum í boðhlaupum en aðra leikana í röð var hún í báðum gullsveitum Bandaríkjanna í boðhlaupunum. Aðeins ein bandarísk íþróttakona hefur unnið fleiri gull Allyson Felix en sundkonan Jenny Thompson vann á sínum tíma átta gull. Allyson Felix er þrítug en hefur enn ekki gefið það út hvort að hún reyni við Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Hún fékk silfur í 400 metra hlaupinu í Ríó. Allyson Felix hefur nú verið í sigursveit Bandaríkjanna í 4 x 400 metra boðhlaupi á þremur leikum í röð. Courtney Okolo, Natasha Hastings, Phyllis Francis og Allyson Felix voru í sigursveit Bandaríkjanna á þessum leik. Jamaíka fékk silfur og Bretland brons. Í gullliði Bandaríkjamanna í karlaflokki hlupu þeir Arman Hall, Tony McQuay, Gil Roberts og LaShawn Merritt í úrslitahlaupinu. Jamaíka fékk silfur og Bahamaeyjar brons.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira