Viðar Örn eftir tapið ótrúlega: „Ég er í losti“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2016 10:30 Viðar Örn Kjartansson spilaði vel og skoraði fallegt mark. vísir/afp Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Zenit frá Pétursborg á heimavelli, 4-3, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta var fyrsta Evrópumark Viðars Arnar sem skoraði með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá hægri á 50. mínútu leiksins. Selfyssingurinn kom Maccabi í 2-0 en heimamenn náðu svo 3-0 forystu á 70. mínútu og stefndi allt í glæsilegan heimasigur gegn sterku liði Rússanna.En allt kom fyrir ekki. Maccabi tókst á óskiljanlegan hátt að missa niður forystuna og tapa, 4-3, en Luka Djordjevic skoraði sigurmark Zenit í uppbótartíma. „Ég er í losti,“ sagði Viðar Örn við ísraelskan blaðamann eftir leikinn en þetta var annar leikur Selfyssingsins fyrir Maccabi. Hann fiskaði vítaspyrnu í jafntefli í deildinni um helgina. „Ég spilaði vel og þetta er aðeins annar leikur minn fyrir félagið. Mér leið vel og ég skoraði gott mark gegn stóru liði.“ „Við vorum með 3-0 forystu þegar mér var skipt af velli og þá datt mér ekki í hug að við myndum tapa. Ég er í losti. Við verðum að ræða það á milli okkar hvað fór úrskeiðis,“ sagði Viðar Örn Kjartansson. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar Örn skoraði en Maccabi missti niður 3-0 forystu í tap Zenit frá St. Pétursborg vann ótrúlegan 4-3 sigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í kvöld. 15. september 2016 16:30 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Zenit frá Pétursborg á heimavelli, 4-3, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta var fyrsta Evrópumark Viðars Arnar sem skoraði með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá hægri á 50. mínútu leiksins. Selfyssingurinn kom Maccabi í 2-0 en heimamenn náðu svo 3-0 forystu á 70. mínútu og stefndi allt í glæsilegan heimasigur gegn sterku liði Rússanna.En allt kom fyrir ekki. Maccabi tókst á óskiljanlegan hátt að missa niður forystuna og tapa, 4-3, en Luka Djordjevic skoraði sigurmark Zenit í uppbótartíma. „Ég er í losti,“ sagði Viðar Örn við ísraelskan blaðamann eftir leikinn en þetta var annar leikur Selfyssingsins fyrir Maccabi. Hann fiskaði vítaspyrnu í jafntefli í deildinni um helgina. „Ég spilaði vel og þetta er aðeins annar leikur minn fyrir félagið. Mér leið vel og ég skoraði gott mark gegn stóru liði.“ „Við vorum með 3-0 forystu þegar mér var skipt af velli og þá datt mér ekki í hug að við myndum tapa. Ég er í losti. Við verðum að ræða það á milli okkar hvað fór úrskeiðis,“ sagði Viðar Örn Kjartansson.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar Örn skoraði en Maccabi missti niður 3-0 forystu í tap Zenit frá St. Pétursborg vann ótrúlegan 4-3 sigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í kvöld. 15. september 2016 16:30 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Viðar Örn skoraði en Maccabi missti niður 3-0 forystu í tap Zenit frá St. Pétursborg vann ótrúlegan 4-3 sigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í kvöld. 15. september 2016 16:30