Mourinho ánægður með innkomu Rooney Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 08:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar með Wayne Rooney eftir markið í gærkvöldi. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Wayne Rooney, fyrirliða liðsins, fyrir innkomu hans í Evrópudeildarleiknum gegn Zorya frá Úkraínu í gærkvöldi. United vann leikinn, 1-0. Staðan var 0-0 þegar fyrirliðinn kom inn á en hann lagði upp sigurmarkið á skondinn hátt á 69. mínútu. Hann ætlaði að skora sjálfur en fékk boltann í hnéð þaðan sem hann fór hátt upp í loftið og inn á markteiginn þar sem Zlatan Ibrahimovic stangaði boltann í netið. United er nú með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins eftir óvænt tap gegn Feyenoord á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United spilaði alls ekki vel í leiknum í gærkvöldi en liðið fékk það sem það þurfti þegar Rooney kom inn á, að mati Mourinho.„Við spiluðum ekkert stórkostlega,“ viðurkenndi José Mourinho á blaðamannafundi eftir leik en United var þó miklu meira með boltann og fékk fleiri færi. Marcus Rashford skaut meðal annars í slána í fyrri hálfleik. „Rooney hló eftir leik og sagðist hafa gefið frábæra stoðsendingu. En í alvöru gaf hann mér það sem liðinu þurfti þegar hann kom inn á sem var að fá fleiri inn inn í teiginn.“ „Rooney er meiri framherji en Juan Mata og Juan var meira að sækja út á kantana. Anthony Martial kom líka með ferskleika inn og vildi reyna að drepa leikinn. Það tókst ekki en það sem hann gerði var gott,“ sagði José Mourinho. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Wayne Rooney, fyrirliða liðsins, fyrir innkomu hans í Evrópudeildarleiknum gegn Zorya frá Úkraínu í gærkvöldi. United vann leikinn, 1-0. Staðan var 0-0 þegar fyrirliðinn kom inn á en hann lagði upp sigurmarkið á skondinn hátt á 69. mínútu. Hann ætlaði að skora sjálfur en fékk boltann í hnéð þaðan sem hann fór hátt upp í loftið og inn á markteiginn þar sem Zlatan Ibrahimovic stangaði boltann í netið. United er nú með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins eftir óvænt tap gegn Feyenoord á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United spilaði alls ekki vel í leiknum í gærkvöldi en liðið fékk það sem það þurfti þegar Rooney kom inn á, að mati Mourinho.„Við spiluðum ekkert stórkostlega,“ viðurkenndi José Mourinho á blaðamannafundi eftir leik en United var þó miklu meira með boltann og fékk fleiri færi. Marcus Rashford skaut meðal annars í slána í fyrri hálfleik. „Rooney hló eftir leik og sagðist hafa gefið frábæra stoðsendingu. En í alvöru gaf hann mér það sem liðinu þurfti þegar hann kom inn á sem var að fá fleiri inn inn í teiginn.“ „Rooney er meiri framherji en Juan Mata og Juan var meira að sækja út á kantana. Anthony Martial kom líka með ferskleika inn og vildi reyna að drepa leikinn. Það tókst ekki en það sem hann gerði var gott,“ sagði José Mourinho.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45
Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45