Fær hetjan á móti Finnum í janúar eitthvað að spila í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 16:30 Arnór Ingvi Traustason í stuði eftir leikinn á móti Austurríki á Stade de France. Vísir/Vilhelm Allir muna örugglega eftir sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á móti Austurríki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar en strákurinn tryggði íslenska landsliðinu líka annan sigur á þessu ári. Ísland mætir Finnlandi í kvöld í fyrsta heimaleiknum sínum í undankeppni HM 2018 en leikurinn hefst klukkan 18.45 á Laugardalsvellinum. Þetta verður annar leikur Íslands og Finnlands á árinu en liðin mættust einnig í vináttulandsleik í Abú Dabí í janúar. Ísland vann þá 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á 16. mínútu leiksins. Arnór Ingvi Traustason hefur skorað 4 mörk í 10 landsleikjum en leikurinn á móti Finnum var aðeins þriðji A-landsleikurinn hans. Arnór Ingvi hefur ekki byrjað keppnisleik með íslenska landsliðinu og það er ekki líklegt að það breytist í kvöld. Hann kom tvisvar inná sem varamaður á EM og spilaði síðustu fimmtán mínúturnar í leiknum í Úkraínu í síðasta mánuði. Nú er bara að sjá hvort Arnór Ingvi fái tækifæri í kvöld til að fella Finnana öðru sinni á sama ári. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30 Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7. ágúst 2016 16:23 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Allir muna örugglega eftir sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á móti Austurríki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar en strákurinn tryggði íslenska landsliðinu líka annan sigur á þessu ári. Ísland mætir Finnlandi í kvöld í fyrsta heimaleiknum sínum í undankeppni HM 2018 en leikurinn hefst klukkan 18.45 á Laugardalsvellinum. Þetta verður annar leikur Íslands og Finnlands á árinu en liðin mættust einnig í vináttulandsleik í Abú Dabí í janúar. Ísland vann þá 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á 16. mínútu leiksins. Arnór Ingvi Traustason hefur skorað 4 mörk í 10 landsleikjum en leikurinn á móti Finnum var aðeins þriðji A-landsleikurinn hans. Arnór Ingvi hefur ekki byrjað keppnisleik með íslenska landsliðinu og það er ekki líklegt að það breytist í kvöld. Hann kom tvisvar inná sem varamaður á EM og spilaði síðustu fimmtán mínúturnar í leiknum í Úkraínu í síðasta mánuði. Nú er bara að sjá hvort Arnór Ingvi fái tækifæri í kvöld til að fella Finnana öðru sinni á sama ári.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30 Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7. ágúst 2016 16:23 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00
Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30
Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00
Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20
Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7. ágúst 2016 16:23