Segist á „vissan hátt“ vera verkamaður Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 14:15 „Verkamaðurinn“ Donald Trump stígur út úr einkaþyrlunni sinni á golfvellinum sínum í Skotlandi. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann liti á sig sem verkamann. Að vissu leyti. Hann sagðist vera stoltur af meðferð sinni á verkamönnum sem hafa unnið hjá honum. Netverjar eru ekki sammála. Donald Trump, sem ólst upp á óðalsetri í New York, hefur sagt að viðskiptaferill hans hafi hafist með „smáu einnar milljóna dala láni“ frá föður sínum. Þar að auki er hann talinn hafa erft um 40 milljónir frá föður sínum. Hann tók yfir rekstri verktakafyrirtækis fjölskyldunnar þegar hann var 28 ára gamall.Netverjar eru vægast sagt ekki sammála Trump. Leikarinn George Takei sagði það að Trump kallaði sig verkamann vera sambærilegt því að Takei kallaði sig kvennagull. Takei er samkynhneigður. Aðrir hafa einnig bent á gamlar myndir af Trump þar sem hann er umvafinn gulli.Hillary Clinton hefur einnig tjáð sig um ummælin.At a speech today in PA, Trump said he considers himself "a blue collar worker, in a way." Right. That's like me claiming I'm a ladies man.— George Takei (@GeorgeTakei) October 10, 2016 Never heard of a “blue collar worker” losing nearly $1 billion in a year and cheating hundreds of other workers in the process. https://t.co/ln1cqSnoTV— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 10, 2016 I am a blue-collar worker!!! #Trump pic.twitter.com/1KjgzjF3My— TRUMPALMIGHTY (@TRUMP_ALMIGHTY) October 10, 2016 Donald Trump today: "I consider myself in a certain way to be a blue collar worker." pic.twitter.com/YYWVj6l2BN— Kevin Drum (@kdrum) October 10, 2016 Trump began speech talking about golf and his time at Wharton business school, ended with declaring himself "in a way, a blue collar worker"— Martin Gelin (@M_Gelin) October 10, 2016 Maybe he wears blue collar dress shirts under his Trump suits sometimes— Dan Eggen (@DanEggenWPost) October 10, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann liti á sig sem verkamann. Að vissu leyti. Hann sagðist vera stoltur af meðferð sinni á verkamönnum sem hafa unnið hjá honum. Netverjar eru ekki sammála. Donald Trump, sem ólst upp á óðalsetri í New York, hefur sagt að viðskiptaferill hans hafi hafist með „smáu einnar milljóna dala láni“ frá föður sínum. Þar að auki er hann talinn hafa erft um 40 milljónir frá föður sínum. Hann tók yfir rekstri verktakafyrirtækis fjölskyldunnar þegar hann var 28 ára gamall.Netverjar eru vægast sagt ekki sammála Trump. Leikarinn George Takei sagði það að Trump kallaði sig verkamann vera sambærilegt því að Takei kallaði sig kvennagull. Takei er samkynhneigður. Aðrir hafa einnig bent á gamlar myndir af Trump þar sem hann er umvafinn gulli.Hillary Clinton hefur einnig tjáð sig um ummælin.At a speech today in PA, Trump said he considers himself "a blue collar worker, in a way." Right. That's like me claiming I'm a ladies man.— George Takei (@GeorgeTakei) October 10, 2016 Never heard of a “blue collar worker” losing nearly $1 billion in a year and cheating hundreds of other workers in the process. https://t.co/ln1cqSnoTV— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 10, 2016 I am a blue-collar worker!!! #Trump pic.twitter.com/1KjgzjF3My— TRUMPALMIGHTY (@TRUMP_ALMIGHTY) October 10, 2016 Donald Trump today: "I consider myself in a certain way to be a blue collar worker." pic.twitter.com/YYWVj6l2BN— Kevin Drum (@kdrum) October 10, 2016 Trump began speech talking about golf and his time at Wharton business school, ended with declaring himself "in a way, a blue collar worker"— Martin Gelin (@M_Gelin) October 10, 2016 Maybe he wears blue collar dress shirts under his Trump suits sometimes— Dan Eggen (@DanEggenWPost) October 10, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira