Litlu slátrararnir á toppnum eftir fimmta sigurinn | Úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarso skrifar 26. október 2016 21:25 Emelía Ósk Gunnarsdóttir fór á kostum í kvöld eins og hún er búin að gera allt tímabilið. vísir/ernir Hið unga og efnilega lið Keflavíkur heldur áfram að heilla í Dominos-deild kvenna í körfubolta en litlu slátrararnir á Sunnubrautinni unnu þriggja stiga sigur á Val, 84-81, þegar sjötta umferðin var spiluð í heild sinni í kvöld. Emilía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Keflavík en Dominique Hudson var stigahæst með 26 stig. Emelía Ósk er stigahæst í Keflavíkurliðinu á tímabilinu en hún er nú komin yfir 100 stig í sex leikjum. Mia Lyod skoraði 28 stig fyrir Val og tók 15 fráköst en Hallveig Jónsdóttir skoraði tólf stig fyrir gestina sem eru á botninum með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Skallagrímur vann 30 stiga sigur á Njarðvík, 82-52. Tavelyn Tillman fór á kostum í leiknum en hún skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var róleg í Njarðvíkurliðinu en hún skoraði aðeins þrettán stig og tók 16 fráköst. Hún var með yfir 40 stig að meðaltali í fyrstu fjórum umferðunum. Þá unu Haukar fjögurra stiga sigur á Stjörnunni, 62-58, þar sem Sólrún Inga Gísladóttir fór hamförum með 24 stigum og tólf fráköstum. Danielle Rodriguez skoraði 20 stig og tók 16 fráköst fyrir gestina úr Garðabænum. Keflavík er á toppnum með tíu stig en Skallagrímur og Snæfell, sem tapaði fyrir Grindavík (meira um það hér), eru með átta stig. Njarðvík og Stjarnan koma næst með sex og Grindavík er með fjögur stig.Keflavík-Valur 84-81 (17-17, 23-26, 26-20, 18-18)Keflavík: Dominique Hudson 26/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 21/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur: Mia Loyd 28/15 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9/8 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4.Skallagrímur-Njarðvík 85-52 (11-15, 26-8, 22-7, 26-22)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Ragnheiður Benónísdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 9, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2/6 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 13/16 fráköst, María Jónsdóttir 9/9 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 4, Björk Gunnarsdótir 3/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Svala Sigurðadóttir 2.Haukar-Stjarnan 62-58 (21-14, 12-12, 13-22, 16-10)Haukar: Sólrún Inga Gísladóttir 24/12 fráköst, Michelle Nicole Mitchell 15/12 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/10 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/5 stoðsendingar.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/16 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/9 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 1/12 fráköst.Grindavík-Snæfell 69-66 (25-10, 5-15, 8-17, 20-16, 11-8)Grindavík: Ashley Grimes 24/16 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 8/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 3, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2.Snæfell: Pálína María Gunnlaugsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Hið unga og efnilega lið Keflavíkur heldur áfram að heilla í Dominos-deild kvenna í körfubolta en litlu slátrararnir á Sunnubrautinni unnu þriggja stiga sigur á Val, 84-81, þegar sjötta umferðin var spiluð í heild sinni í kvöld. Emilía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Keflavík en Dominique Hudson var stigahæst með 26 stig. Emelía Ósk er stigahæst í Keflavíkurliðinu á tímabilinu en hún er nú komin yfir 100 stig í sex leikjum. Mia Lyod skoraði 28 stig fyrir Val og tók 15 fráköst en Hallveig Jónsdóttir skoraði tólf stig fyrir gestina sem eru á botninum með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Skallagrímur vann 30 stiga sigur á Njarðvík, 82-52. Tavelyn Tillman fór á kostum í leiknum en hún skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var róleg í Njarðvíkurliðinu en hún skoraði aðeins þrettán stig og tók 16 fráköst. Hún var með yfir 40 stig að meðaltali í fyrstu fjórum umferðunum. Þá unu Haukar fjögurra stiga sigur á Stjörnunni, 62-58, þar sem Sólrún Inga Gísladóttir fór hamförum með 24 stigum og tólf fráköstum. Danielle Rodriguez skoraði 20 stig og tók 16 fráköst fyrir gestina úr Garðabænum. Keflavík er á toppnum með tíu stig en Skallagrímur og Snæfell, sem tapaði fyrir Grindavík (meira um það hér), eru með átta stig. Njarðvík og Stjarnan koma næst með sex og Grindavík er með fjögur stig.Keflavík-Valur 84-81 (17-17, 23-26, 26-20, 18-18)Keflavík: Dominique Hudson 26/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 21/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur: Mia Loyd 28/15 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9/8 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4.Skallagrímur-Njarðvík 85-52 (11-15, 26-8, 22-7, 26-22)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Ragnheiður Benónísdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 9, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2/6 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 13/16 fráköst, María Jónsdóttir 9/9 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 4, Björk Gunnarsdótir 3/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Svala Sigurðadóttir 2.Haukar-Stjarnan 62-58 (21-14, 12-12, 13-22, 16-10)Haukar: Sólrún Inga Gísladóttir 24/12 fráköst, Michelle Nicole Mitchell 15/12 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/10 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/5 stoðsendingar.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/16 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/9 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 1/12 fráköst.Grindavík-Snæfell 69-66 (25-10, 5-15, 8-17, 20-16, 11-8)Grindavík: Ashley Grimes 24/16 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 8/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 3, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2.Snæfell: Pálína María Gunnlaugsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira