Níundi nóvember sannarlega sögulegur dagur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2016 13:35 Frá Berlín þann 9. nóvember þegar múrinn féll eftir 26 ár. Vísir/Getty Donald Trump er nýr forseti Bandaríkjanna ólíkt því sem kannanir bentu til undanfarnar vikur. Trump verður elsti maðurinn til að taka við embæti forseta Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að tímamótin beri upp á athyglisverðri dagsetningu, 9. nóvember en áður hafa orðið mikil tímamót í sögu mannkyns á þessum degi. Standa þar upp úr árin 1938 og 1989. Gyðingar teknir höndum í Þýskalandi þann 9. nóvember 1938. Þann 9. nóvember árið 1938 þyrptust brúnstakkar nasista og almennir borgarar út á götur í borgum og bæjrum í Þýskalandi og brutu rúður á heimilum og í verslunum gyðinga. Er talað um Kristalsnóttina sem markaði upphafið að skipulögðum ofsókum gegn gyðingum í síðari heimsstyrjöldinni. Þann 9. nóvember árið 1989 var opnað fyrir frjálsa umferð fólks á milli vestur- og austurhluta Berlínarborgar eftir 28 ár þar sem 168 kílómetra langi múrinn skipti borginni í tvennt. Múrinn var áberandi tákn um skiptingu Þýskalands og Kalda stríðið. Talið er að á annað hundrað manns hafi látið lífið við að komast yfir múrinn í trússi við yfirvöld. Fleiri sögulegir viðburðir urðu þennan dag. Má þar nefna fyrstu opinberu heimsókn Bandaríkjaforseta út fyrir landsteinana, fyrsta tölublað tónlistartímaritsins Rolling Stone kom í verslanir og Garry Kasparov varð yngsti heimsmeistari sögunnar í skák, 22 ára, eftir sigur á landa sínum Anatoly Karpov. Lesa má nánar um sögulega viðburði sem gerðust þann 9. nóvember hér. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2016 10:14 Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Donald Trump er nýr forseti Bandaríkjanna ólíkt því sem kannanir bentu til undanfarnar vikur. Trump verður elsti maðurinn til að taka við embæti forseta Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að tímamótin beri upp á athyglisverðri dagsetningu, 9. nóvember en áður hafa orðið mikil tímamót í sögu mannkyns á þessum degi. Standa þar upp úr árin 1938 og 1989. Gyðingar teknir höndum í Þýskalandi þann 9. nóvember 1938. Þann 9. nóvember árið 1938 þyrptust brúnstakkar nasista og almennir borgarar út á götur í borgum og bæjrum í Þýskalandi og brutu rúður á heimilum og í verslunum gyðinga. Er talað um Kristalsnóttina sem markaði upphafið að skipulögðum ofsókum gegn gyðingum í síðari heimsstyrjöldinni. Þann 9. nóvember árið 1989 var opnað fyrir frjálsa umferð fólks á milli vestur- og austurhluta Berlínarborgar eftir 28 ár þar sem 168 kílómetra langi múrinn skipti borginni í tvennt. Múrinn var áberandi tákn um skiptingu Þýskalands og Kalda stríðið. Talið er að á annað hundrað manns hafi látið lífið við að komast yfir múrinn í trússi við yfirvöld. Fleiri sögulegir viðburðir urðu þennan dag. Má þar nefna fyrstu opinberu heimsókn Bandaríkjaforseta út fyrir landsteinana, fyrsta tölublað tónlistartímaritsins Rolling Stone kom í verslanir og Garry Kasparov varð yngsti heimsmeistari sögunnar í skák, 22 ára, eftir sigur á landa sínum Anatoly Karpov. Lesa má nánar um sögulega viðburði sem gerðust þann 9. nóvember hér.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2016 10:14 Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2016 10:14
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30
Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46