Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Una Sighvatsdóttir skrifar 2. nóvember 2016 19:00 Um tíma leit út fyrir að Hillary Clinton væri að sigla rólega en örugglega fram úr Donald Trump en undanfarna daga hefur kvarnast úr fylgi hennar og í gær birtu ABC fréttastofan og Washington Post könnun sem sýna þau Trump og Clinton hnífjöfn. Meðaltal úr könnunum til lengri tíma er þó það sem gildir og því er of snemmt að segja hvort tilkynning alríkislögreglunnar á föstudaginn var, um að rannsókn á tölvupóstum Clinton yrði opnuð að nýju, ráði úrslitum, en hún hefur fært vopn í hendur andstæðingsins.Fleiri telja Trump nú trúverðugan Á kosningafundi í Wisconsin í gær hvatti Trump þá sem þegar hafa kosið Clinton utan kjörfundar til að ógilda atkvæði sitt og kjósa aftur, í ljósi nýrra upplýsinga. Ein helsta áskorun Clinton hefur frá upphafi verið að vinna traust hins almenna kjósenda en nýjustu vendingar virðast grafa undan því sem hafði áunnist. Í september sögðust jafnmargir telja Trump og Hillary trúverðug, en samkvæmt nýjustu könnunum bera fleiri traust til Trump, en þeir eru líka fleiri en áður sem segjast treysta hvorugu þeirra.Clinton ræðst að Trump Barack Obama kom Clinton til varnar á framboðsfundi í Ohio í gær og sagði að auðvitað hafi hún gert mistök. Það hafi hann líka gert, enga komist enginn sem sé 30 ár í eldlínu fjölmiðla hjá því að gera stundum mistök. Sjálf kom Clinton fram í fundi í Flórída og réðst af meiri hörku að andstæðingi sínum og stuðningsmönnum hans einnig. Sagðist hún hafa fengið upp í kok af þeirri neikvæðu, myrku og hættulegu sýn og reiði sem stuðningsmenn Donalds Trump hefðu og hvatti fólk til að hætta að horfa til fortíðar og líta frekar björtum augum á framtíðina. Donald Trump Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Um tíma leit út fyrir að Hillary Clinton væri að sigla rólega en örugglega fram úr Donald Trump en undanfarna daga hefur kvarnast úr fylgi hennar og í gær birtu ABC fréttastofan og Washington Post könnun sem sýna þau Trump og Clinton hnífjöfn. Meðaltal úr könnunum til lengri tíma er þó það sem gildir og því er of snemmt að segja hvort tilkynning alríkislögreglunnar á föstudaginn var, um að rannsókn á tölvupóstum Clinton yrði opnuð að nýju, ráði úrslitum, en hún hefur fært vopn í hendur andstæðingsins.Fleiri telja Trump nú trúverðugan Á kosningafundi í Wisconsin í gær hvatti Trump þá sem þegar hafa kosið Clinton utan kjörfundar til að ógilda atkvæði sitt og kjósa aftur, í ljósi nýrra upplýsinga. Ein helsta áskorun Clinton hefur frá upphafi verið að vinna traust hins almenna kjósenda en nýjustu vendingar virðast grafa undan því sem hafði áunnist. Í september sögðust jafnmargir telja Trump og Hillary trúverðug, en samkvæmt nýjustu könnunum bera fleiri traust til Trump, en þeir eru líka fleiri en áður sem segjast treysta hvorugu þeirra.Clinton ræðst að Trump Barack Obama kom Clinton til varnar á framboðsfundi í Ohio í gær og sagði að auðvitað hafi hún gert mistök. Það hafi hann líka gert, enga komist enginn sem sé 30 ár í eldlínu fjölmiðla hjá því að gera stundum mistök. Sjálf kom Clinton fram í fundi í Flórída og réðst af meiri hörku að andstæðingi sínum og stuðningsmönnum hans einnig. Sagðist hún hafa fengið upp í kok af þeirri neikvæðu, myrku og hættulegu sýn og reiði sem stuðningsmenn Donalds Trump hefðu og hvatti fólk til að hætta að horfa til fortíðar og líta frekar björtum augum á framtíðina.
Donald Trump Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira