Forseti Barcelona hefur sína skoðun á muninum á ensku og spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2016 13:30 Josep Bartomeu með nokkrum stjörnuleikmönnum Barcelona. Vísir/Getty Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. „Spænska deildin er að leggja mikla vinnu í að auka hróður deildarinnar í fótboltaheiminum. Ég er samt mjög ánægður með stöðuna því bestu leikmenn heimsins spila í spænsku deildinni,“ sagði Josep Bartomeu í viðtali við The Daily Telegraph. „Messi er sá besti. Að mínu mati er síðan Neymar númer tvö og Cristiano Ronaldo númer þrjú. Þetta þýðir að þrír bestu leikmenn heimsins spila í La Liga,“ sagði Bartomeu. „Stjörnurnar hér á Spáni í dag eru sjálfir leikmennirnir en í ensku úrvalsdeildinni þá eru stjórarnir stjörnurnar en ekki leikmennirnir. Þessar deildir fara því mismunandi leiðir við að kynna sína deild fyrir heiminum,“ sagði Josep Bartomeu. Það er margt til í því sem Josep Bartomeu segir í þessu viðtali enda eru skrifað og rætt um knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola, Jose Mourinho, Arsene Wenger, Jürgen Klopp og Antonio Conte. Enska deildin hefur miklu meira upp úr sjónvarpssamningum sínum en kollegar þeirra á Spáni. Hinn 53 ára gamli Josep Bartomeu segir þá á Spáni reka sig á miklar vinsældir enska boltans út um allan heim. „Enska úrvalsdeildin er að gera þetta hárrétt. Undanfarin ár hefur hvert félag í deildinni alltaf öðlast meiri og betri möguleika með meiri peningum fyrir sjónvarpsréttinn. Þeim er því að takast það að fá bæði fólk á völlinn sem og að selja deildina í sjónvarp,“ sagði Josep Bartomeu. „Þetta er virðingavert en þegar kemur að sjálfum fótboltanum þá er besti fótboltinn spilaður á Spáni,“ sagði Bartomeu. Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. „Spænska deildin er að leggja mikla vinnu í að auka hróður deildarinnar í fótboltaheiminum. Ég er samt mjög ánægður með stöðuna því bestu leikmenn heimsins spila í spænsku deildinni,“ sagði Josep Bartomeu í viðtali við The Daily Telegraph. „Messi er sá besti. Að mínu mati er síðan Neymar númer tvö og Cristiano Ronaldo númer þrjú. Þetta þýðir að þrír bestu leikmenn heimsins spila í La Liga,“ sagði Bartomeu. „Stjörnurnar hér á Spáni í dag eru sjálfir leikmennirnir en í ensku úrvalsdeildinni þá eru stjórarnir stjörnurnar en ekki leikmennirnir. Þessar deildir fara því mismunandi leiðir við að kynna sína deild fyrir heiminum,“ sagði Josep Bartomeu. Það er margt til í því sem Josep Bartomeu segir í þessu viðtali enda eru skrifað og rætt um knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola, Jose Mourinho, Arsene Wenger, Jürgen Klopp og Antonio Conte. Enska deildin hefur miklu meira upp úr sjónvarpssamningum sínum en kollegar þeirra á Spáni. Hinn 53 ára gamli Josep Bartomeu segir þá á Spáni reka sig á miklar vinsældir enska boltans út um allan heim. „Enska úrvalsdeildin er að gera þetta hárrétt. Undanfarin ár hefur hvert félag í deildinni alltaf öðlast meiri og betri möguleika með meiri peningum fyrir sjónvarpsréttinn. Þeim er því að takast það að fá bæði fólk á völlinn sem og að selja deildina í sjónvarp,“ sagði Josep Bartomeu. „Þetta er virðingavert en þegar kemur að sjálfum fótboltanum þá er besti fótboltinn spilaður á Spáni,“ sagði Bartomeu.
Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann