Sextíu ára afmæli silfurstökksins fagnað í Laugardalnum 14. nóvember 2016 23:00 vísir/stefán Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum verða haldnir í 21. sinn á laugardaginn 19. nóvember, í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Leikarnir eru haldnir til heiðurs stórafreki Vilhjálms Einarssonar frá Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956, þegar hann vann til silfurverðlauna í þrístökki. Í ár eru 60 ár frá því Vilhjálmur vann silfrið, sem voru fyrstu verðlaun Íslendings á Ólympíuleikum. Með stökkinu, sem var 16,25 metrar setti hann ekki einungis Íslands- og Norðurlandamet heldur líka Ólympíumet sem stóð þar til Brasilíumaðurinn da Silva sló það tveimur klukkutímum síðar. Vilhjálmur á enn Íslandsmetið í þrístökki. Silfurleikarnir hafa fest sig rækilega í sessi sem eitt stærsta og vinsælasta frjálsíþróttamót landsins. Leikana sækir mikill fjölda keppenda 17 ára og yngri frá mörgum félögum alls staðar af landinu. Keppt er í fjölþraut barna 7 ára og yngri og 8-9 ára, fjórþraut 10-11 ára og í hefðbundnum greinum frjálsra íþrótta í aldursflokkum 12-17 ára. Þrístökki er gert sérstaklega hátt undir höfði á Silfurleikum. Keppni á mótinu hefst kl. 9 með keppni yngstu barnanna en aðrir aldursflokkar hefja keppni koll af kolli eftir því sem líður á daginn. Keppni stendur til klukkan 18:00. Frjálsíþróttadeild ÍR heldur Silfurleika ÍR og um 100 sjálfboðaliðar starfa á leikunum. Tímaseðil mótsins og frekari upplýsingar er að finna hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira
Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum verða haldnir í 21. sinn á laugardaginn 19. nóvember, í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Leikarnir eru haldnir til heiðurs stórafreki Vilhjálms Einarssonar frá Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956, þegar hann vann til silfurverðlauna í þrístökki. Í ár eru 60 ár frá því Vilhjálmur vann silfrið, sem voru fyrstu verðlaun Íslendings á Ólympíuleikum. Með stökkinu, sem var 16,25 metrar setti hann ekki einungis Íslands- og Norðurlandamet heldur líka Ólympíumet sem stóð þar til Brasilíumaðurinn da Silva sló það tveimur klukkutímum síðar. Vilhjálmur á enn Íslandsmetið í þrístökki. Silfurleikarnir hafa fest sig rækilega í sessi sem eitt stærsta og vinsælasta frjálsíþróttamót landsins. Leikana sækir mikill fjölda keppenda 17 ára og yngri frá mörgum félögum alls staðar af landinu. Keppt er í fjölþraut barna 7 ára og yngri og 8-9 ára, fjórþraut 10-11 ára og í hefðbundnum greinum frjálsra íþrótta í aldursflokkum 12-17 ára. Þrístökki er gert sérstaklega hátt undir höfði á Silfurleikum. Keppni á mótinu hefst kl. 9 með keppni yngstu barnanna en aðrir aldursflokkar hefja keppni koll af kolli eftir því sem líður á daginn. Keppni stendur til klukkan 18:00. Frjálsíþróttadeild ÍR heldur Silfurleika ÍR og um 100 sjálfboðaliðar starfa á leikunum. Tímaseðil mótsins og frekari upplýsingar er að finna hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira
Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45