Mikil mótmæli á götum bandarískra borga vegna kjörs Trump Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2016 10:48 Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Vísir/AFP Þúsundir Bandaríkjamanna mótmæltu kjöri Donald Trump á götum bandarískra borga í nótt. Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „Ekki minn forseti“ á meðan aðrir brenndu eftirlíkingar af Trump. Trump hafði nokkuð óvæntan sigur á Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag og mun funda með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu síðar í dag. Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. New York Times segir að fimmtán manns hafi verið handteknir. Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Þá stöðvuðu mótmælendur umferð á þjóðvegi númer 101 í Los Angeles. Sömu sögu var að segja í Portland í Oregon.Í frétt BBC segir að í Chicago hafi mótmælendur hindrað fólki inngöngu í Trump Tower þar í borg. Einnig var mótmælt í Philadelphia, Boston, Seattle, San Francisco og víðar. Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Þúsundir Bandaríkjamanna mótmæltu kjöri Donald Trump á götum bandarískra borga í nótt. Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „Ekki minn forseti“ á meðan aðrir brenndu eftirlíkingar af Trump. Trump hafði nokkuð óvæntan sigur á Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag og mun funda með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu síðar í dag. Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. New York Times segir að fimmtán manns hafi verið handteknir. Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Þá stöðvuðu mótmælendur umferð á þjóðvegi númer 101 í Los Angeles. Sömu sögu var að segja í Portland í Oregon.Í frétt BBC segir að í Chicago hafi mótmælendur hindrað fólki inngöngu í Trump Tower þar í borg. Einnig var mótmælt í Philadelphia, Boston, Seattle, San Francisco og víðar. Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06
Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15
Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00
Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32
10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00