Farið fram á tveggja ára fangelsi yfir Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 14:47 Neymar í leik með Barcelona. vísir/getty Saksóknari á Spáni hefur farið fram á að brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna óeðlilegra viðskiptahátta í tengslum við félagaskipti hans til Barcelona. Fyrr í þessum mánuði féllst dómari á að taka til umfjöllunar ákæru um spillingu í tengslum við félagaskiptin. Neymar og aðilar honum tengdir eru sakaðir um að hafa skotið hluta þeirrar upphæðar sem Barcelona greiddi fyrir Neymar undan skatti. Saksóknarinn í málinu hefur nú lagt fram þær kröfur að Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi og sektaður um tíu milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna. Saksóknari fer einnig fram á sömu refsingu fyrir föður Neymars og Sandro Rosell sem var forseti Barcelona þegar félagið keypti leikmanninn frá Santos árið 2014. Þá var einnig farið fram á þriggja ára fangelsisdóm fyrir Rosell.Josep Bartomeu, núverandi forseti Barcelona.vísir/gettyYfirvöld fara einnig fram á að Barcelona verði sektað um 8,4 milljónir evra en fallið var frá ákæru á Josep Maria Bartomeu, núverandi forseta félagsins. Forsaga málsins er sú að fjárfestingafélagið DIS átti 40 prósenta hlut í félagaskiptarétti Neymar á sínum tíma. DIS kvartaði undan því að það hefði fengið minna í sinn hlut fyrir söluna á Neymar en félagið átti að fá vegna þess að hluta kaupverðsins var haldið leyndu fyrir félaginu. Barcelona sagði á sínum tíma að kaupverðið hafi verið 57,1 milljón evra og að Santos hafi fengið 17,1 milljón í sinn hlut. Saksóknari segir hins vegar að Santos hafi fengið meira í sinn hlut eða 25,1 milljón evra. DIS hefði því átt rétt á að fá 3,2 milljónum evra meira en félagið fékk. Rosell sagði af sér vegna málsins á sínum tíma og bar vitni í dómssal vegna málsins, rétt eins og þeir Neymar-feðgar gerðu sem og Bartomeu. Barcelona hefur áður viðurkennt mistök sín í málinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Saksóknari á Spáni hefur farið fram á að brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna óeðlilegra viðskiptahátta í tengslum við félagaskipti hans til Barcelona. Fyrr í þessum mánuði féllst dómari á að taka til umfjöllunar ákæru um spillingu í tengslum við félagaskiptin. Neymar og aðilar honum tengdir eru sakaðir um að hafa skotið hluta þeirrar upphæðar sem Barcelona greiddi fyrir Neymar undan skatti. Saksóknarinn í málinu hefur nú lagt fram þær kröfur að Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi og sektaður um tíu milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna. Saksóknari fer einnig fram á sömu refsingu fyrir föður Neymars og Sandro Rosell sem var forseti Barcelona þegar félagið keypti leikmanninn frá Santos árið 2014. Þá var einnig farið fram á þriggja ára fangelsisdóm fyrir Rosell.Josep Bartomeu, núverandi forseti Barcelona.vísir/gettyYfirvöld fara einnig fram á að Barcelona verði sektað um 8,4 milljónir evra en fallið var frá ákæru á Josep Maria Bartomeu, núverandi forseta félagsins. Forsaga málsins er sú að fjárfestingafélagið DIS átti 40 prósenta hlut í félagaskiptarétti Neymar á sínum tíma. DIS kvartaði undan því að það hefði fengið minna í sinn hlut fyrir söluna á Neymar en félagið átti að fá vegna þess að hluta kaupverðsins var haldið leyndu fyrir félaginu. Barcelona sagði á sínum tíma að kaupverðið hafi verið 57,1 milljón evra og að Santos hafi fengið 17,1 milljón í sinn hlut. Saksóknari segir hins vegar að Santos hafi fengið meira í sinn hlut eða 25,1 milljón evra. DIS hefði því átt rétt á að fá 3,2 milljónum evra meira en félagið fékk. Rosell sagði af sér vegna málsins á sínum tíma og bar vitni í dómssal vegna málsins, rétt eins og þeir Neymar-feðgar gerðu sem og Bartomeu. Barcelona hefur áður viðurkennt mistök sín í málinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15
Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00
Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann