Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 12:41 Nikki Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Vísir/AFP Donald Trump hefur fengið Nikki Haley, ríkisstjóra Suður-Karólínu, til að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum þegar hann tekur sjálfur við embætti forseta. Hinni 44 ára Haley hefur verið lýst sem vonarstjörnu innan Repúblikanaflokksins og var mjög gagnrýnin á Trump í aðdraganda forsetakosninganna. Hún sagðist hafa kosið Trump, en lýsti því jafnframt yfir að hún væri hvorki aðdáandi hans né Hillary Clinton. Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Hún studdi Marco Rubio, öldungadeildarþingmann Flórída, í forkosningum Repúblikana, en lýst svo yfir stuðningi við Ted Cruz, þegar baráttan stóð milli þeirra Cruz og Trump.Í frétt BBC segir að Haley hafi tekið við stöðu ríkisstjóra Suður-Karólínu árið 2010. Hún varð þá fyrsta konan og fyrsti frambjóðandinn úr minnihlutahópi til að gegna stöðunni í ríkinu, sem er talið vera mjög íhaldssamt. Haley mun taka við stöðu sendiherra af Samantha Power. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Donald Trump hefur fengið Nikki Haley, ríkisstjóra Suður-Karólínu, til að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum þegar hann tekur sjálfur við embætti forseta. Hinni 44 ára Haley hefur verið lýst sem vonarstjörnu innan Repúblikanaflokksins og var mjög gagnrýnin á Trump í aðdraganda forsetakosninganna. Hún sagðist hafa kosið Trump, en lýsti því jafnframt yfir að hún væri hvorki aðdáandi hans né Hillary Clinton. Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Hún studdi Marco Rubio, öldungadeildarþingmann Flórída, í forkosningum Repúblikana, en lýst svo yfir stuðningi við Ted Cruz, þegar baráttan stóð milli þeirra Cruz og Trump.Í frétt BBC segir að Haley hafi tekið við stöðu ríkisstjóra Suður-Karólínu árið 2010. Hún varð þá fyrsta konan og fyrsti frambjóðandinn úr minnihlutahópi til að gegna stöðunni í ríkinu, sem er talið vera mjög íhaldssamt. Haley mun taka við stöðu sendiherra af Samantha Power.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13
Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00
Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23