Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2016 14:20 Hillary Clinton. Nordicphotos/AFP Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að Trump tekur við völdum í janúar. Kellyanne Conway, fyrrverandi kosningastjóri Trump, greindi frá þessu í morgunþætti MSNBC í morgun. Sagði hún engar áætlanir uppi um að hefja slíka rannsókn. Trump ræddi mikið um tölvupóstamál Clinton í mánuðina fyrir forsetakosningarnar og sagðist ætla að tryggja að Clinton yrði komið fyrir á bakvið lás og slá þegar hann yrði orðinn forseti. „Ég hugsa að þegar verðandi forseti, sem er einnig leiðtogi flokksins, segir þér áður en hann er svarinn í embætti að hann vilji ekki fylgja þessum ásökunum eftir, þá sendir það mjög sterk skilaboð,“ sagði Conway. Conway sagði að Clinton stæði enn frammi fyrir að meirihluti Bandaríkjanna telji hana ekki vera heiðarlega eða traustsins verð. Sagði hún að ef Donald Trump gæti aðstoðað hana við að koma á sátt, þá væri þetta ef til vill það rétta í stöðunni.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary ClintonTrump sagði í öðrum sjónvarpskappræðum þeirra Clinton í október að ef hann ynni, „muni [hann] fá dómsmálaráðherrann til að fá sérstakan saksóknara til að skoða þín [Clinton] mál.“ Nú virðist sem sagt eins og Trump muni ekki standa við þessi orð sín. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að Trump tekur við völdum í janúar. Kellyanne Conway, fyrrverandi kosningastjóri Trump, greindi frá þessu í morgunþætti MSNBC í morgun. Sagði hún engar áætlanir uppi um að hefja slíka rannsókn. Trump ræddi mikið um tölvupóstamál Clinton í mánuðina fyrir forsetakosningarnar og sagðist ætla að tryggja að Clinton yrði komið fyrir á bakvið lás og slá þegar hann yrði orðinn forseti. „Ég hugsa að þegar verðandi forseti, sem er einnig leiðtogi flokksins, segir þér áður en hann er svarinn í embætti að hann vilji ekki fylgja þessum ásökunum eftir, þá sendir það mjög sterk skilaboð,“ sagði Conway. Conway sagði að Clinton stæði enn frammi fyrir að meirihluti Bandaríkjanna telji hana ekki vera heiðarlega eða traustsins verð. Sagði hún að ef Donald Trump gæti aðstoðað hana við að koma á sátt, þá væri þetta ef til vill það rétta í stöðunni.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary ClintonTrump sagði í öðrum sjónvarpskappræðum þeirra Clinton í október að ef hann ynni, „muni [hann] fá dómsmálaráðherrann til að fá sérstakan saksóknara til að skoða þín [Clinton] mál.“ Nú virðist sem sagt eins og Trump muni ekki standa við þessi orð sín.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira