Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 11:19 Steve Mnuchin. Vísir/Getty Reiknað er með að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna muni tilnefna Steve Mnuchin, í embætti fjármálaráðherra í dag. Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. New York Times greinir frá.Mnuchin starfaði einnig sem fjármálastjóri kosningaherferðar Trump fyrir forsetakosningarnar. Hann starfaði í sautján ár fyrir Goldman Sachs bankann á Wall Street, fjármálahverfi New York borgar. Árið 2002 stofnaði hann eigið fjármálafyrirtæki en á undanförnum árum hefur hann einbeitt sér að fjármögnun Hollywood-kvikmynda á borð við Avatar, Mad Max, og Suicide Squad en á Internet Movie Database má sjá að Mnuchin er skráður framleiðandi fjölda kvikmynda.Fjármögnun kvikmynda eru þó ekki einu afskipti hans af heimi Hollywood. Hann lék lítið hlutverk í nýjustu mynd Warren Beatty, Rules Don't Apply, sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Mnuchin er 53 ára og þarf að vera samþykktur af Bandaríkjaþingi áður en hann tekur við embætti. Líkt og fyrr segir er reiknað með að tilkynnt verði um tilnefningu Mnuchin í dag en Trump hefur þegar tilnefnt fjóra af þeim fimmtán ráðherrum sem sitja í ríkisstjórn Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Nikki Haley, ríkisstjóri Suður-Karólínu, verður næsti sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum. 23. nóvember 2016 12:41 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Reiknað er með að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna muni tilnefna Steve Mnuchin, í embætti fjármálaráðherra í dag. Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. New York Times greinir frá.Mnuchin starfaði einnig sem fjármálastjóri kosningaherferðar Trump fyrir forsetakosningarnar. Hann starfaði í sautján ár fyrir Goldman Sachs bankann á Wall Street, fjármálahverfi New York borgar. Árið 2002 stofnaði hann eigið fjármálafyrirtæki en á undanförnum árum hefur hann einbeitt sér að fjármögnun Hollywood-kvikmynda á borð við Avatar, Mad Max, og Suicide Squad en á Internet Movie Database má sjá að Mnuchin er skráður framleiðandi fjölda kvikmynda.Fjármögnun kvikmynda eru þó ekki einu afskipti hans af heimi Hollywood. Hann lék lítið hlutverk í nýjustu mynd Warren Beatty, Rules Don't Apply, sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Mnuchin er 53 ára og þarf að vera samþykktur af Bandaríkjaþingi áður en hann tekur við embætti. Líkt og fyrr segir er reiknað með að tilkynnt verði um tilnefningu Mnuchin í dag en Trump hefur þegar tilnefnt fjóra af þeim fimmtán ráðherrum sem sitja í ríkisstjórn Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Nikki Haley, ríkisstjóri Suður-Karólínu, verður næsti sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum. 23. nóvember 2016 12:41 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Nikki Haley, ríkisstjóri Suður-Karólínu, verður næsti sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum. 23. nóvember 2016 12:41
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22