Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2016 08:30 Paul Pogba og félagar komust áfram með sigri í lokaumferðinni. vísir/getty Manchester United og Tottenham verða einu ensku liðin í pottinum þegar dregið verður til 32 liða úrslita Evrópudeildarinnar á mánudaginn en United tryggði sér farseðilinn í útsláttarkeppnina með því að vinna Zoyra frá Luhans, 2-0, á útivelli í gær. United náði samt aðeins öðru sætinu í sínum riðli og verður því í neðri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudaginn. Tottenham verður aftur á móti í efri styrkleikaflokki en lið úr efri og neðri verða dregin á móti hvort öðru. Tottenham og Manchester United geta aftur á móti ekki mætt hvort öðru því reglur Evrópudeildarinnar kveða á um að lið frá sama landi geta ekki mæst í 32 liða úrslitum keppninnar. Lið úr sama riðli geta heldur ekki mæst og fær United því ekki Fenerbache í fyrstu umferð útsláttarkeppnninnar. Í efri styrkleikaflokknum verða sigurvegarar riðlanna tólf og fjögur bestu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tottenham er þar með þriðja besta árangurinn og er því í efri styrkleikaflokknum. Manchester United getur því mætt ellefu af tólf sigurvegurum riðlanna og þremur af fjórum liðum sem koma úr Meistaradeildinni en það verður ekki dregið gegn Fenerbache eða Tottenham. Tottenham getur aftur á móti mætt fimmtán liðum af sextán í neðri styrkleikaflokknum, bara ekki Manchester United.Liðin sem Manchester United getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Apoel Nicosia, Saint-Étienne, Zenit Saint Petersburg, Roma, Athletic Bilbao/Genk*, Ajax, Shakhtar Donetsk, Schalke, Fiorentina, Sparta Prague og Osmanlispor.Úr Meistaradeildinni: FC Kaupmannahöfn, Lyon og BesiktasLiðin sem Tottenham getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Olympiakcos, Anderlecht, AZ Alkmaar, Astra Giurgiu, Genk, Celta Vigo, Gent, Krasnodar, PAOK, Haopel Beer Sheva, Villareal.Úr Meistaradeildinni: Rostov, Borussia Mönchengladbach, Legia Varsjá, Ludogorets Grazgrad*Vegna þoku var leik Sassuolo og Genk frestað til 11.30 í dag en með sigri nær Genk efsta sætinu í riðlinum af Bilbao. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Sjá meira
Manchester United og Tottenham verða einu ensku liðin í pottinum þegar dregið verður til 32 liða úrslita Evrópudeildarinnar á mánudaginn en United tryggði sér farseðilinn í útsláttarkeppnina með því að vinna Zoyra frá Luhans, 2-0, á útivelli í gær. United náði samt aðeins öðru sætinu í sínum riðli og verður því í neðri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudaginn. Tottenham verður aftur á móti í efri styrkleikaflokki en lið úr efri og neðri verða dregin á móti hvort öðru. Tottenham og Manchester United geta aftur á móti ekki mætt hvort öðru því reglur Evrópudeildarinnar kveða á um að lið frá sama landi geta ekki mæst í 32 liða úrslitum keppninnar. Lið úr sama riðli geta heldur ekki mæst og fær United því ekki Fenerbache í fyrstu umferð útsláttarkeppnninnar. Í efri styrkleikaflokknum verða sigurvegarar riðlanna tólf og fjögur bestu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tottenham er þar með þriðja besta árangurinn og er því í efri styrkleikaflokknum. Manchester United getur því mætt ellefu af tólf sigurvegurum riðlanna og þremur af fjórum liðum sem koma úr Meistaradeildinni en það verður ekki dregið gegn Fenerbache eða Tottenham. Tottenham getur aftur á móti mætt fimmtán liðum af sextán í neðri styrkleikaflokknum, bara ekki Manchester United.Liðin sem Manchester United getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Apoel Nicosia, Saint-Étienne, Zenit Saint Petersburg, Roma, Athletic Bilbao/Genk*, Ajax, Shakhtar Donetsk, Schalke, Fiorentina, Sparta Prague og Osmanlispor.Úr Meistaradeildinni: FC Kaupmannahöfn, Lyon og BesiktasLiðin sem Tottenham getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Olympiakcos, Anderlecht, AZ Alkmaar, Astra Giurgiu, Genk, Celta Vigo, Gent, Krasnodar, PAOK, Haopel Beer Sheva, Villareal.Úr Meistaradeildinni: Rostov, Borussia Mönchengladbach, Legia Varsjá, Ludogorets Grazgrad*Vegna þoku var leik Sassuolo og Genk frestað til 11.30 í dag en með sigri nær Genk efsta sætinu í riðlinum af Bilbao.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Sjá meira
Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15
Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45
Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30
Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00