Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2016 08:30 Paul Pogba og félagar komust áfram með sigri í lokaumferðinni. vísir/getty Manchester United og Tottenham verða einu ensku liðin í pottinum þegar dregið verður til 32 liða úrslita Evrópudeildarinnar á mánudaginn en United tryggði sér farseðilinn í útsláttarkeppnina með því að vinna Zoyra frá Luhans, 2-0, á útivelli í gær. United náði samt aðeins öðru sætinu í sínum riðli og verður því í neðri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudaginn. Tottenham verður aftur á móti í efri styrkleikaflokki en lið úr efri og neðri verða dregin á móti hvort öðru. Tottenham og Manchester United geta aftur á móti ekki mætt hvort öðru því reglur Evrópudeildarinnar kveða á um að lið frá sama landi geta ekki mæst í 32 liða úrslitum keppninnar. Lið úr sama riðli geta heldur ekki mæst og fær United því ekki Fenerbache í fyrstu umferð útsláttarkeppnninnar. Í efri styrkleikaflokknum verða sigurvegarar riðlanna tólf og fjögur bestu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tottenham er þar með þriðja besta árangurinn og er því í efri styrkleikaflokknum. Manchester United getur því mætt ellefu af tólf sigurvegurum riðlanna og þremur af fjórum liðum sem koma úr Meistaradeildinni en það verður ekki dregið gegn Fenerbache eða Tottenham. Tottenham getur aftur á móti mætt fimmtán liðum af sextán í neðri styrkleikaflokknum, bara ekki Manchester United.Liðin sem Manchester United getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Apoel Nicosia, Saint-Étienne, Zenit Saint Petersburg, Roma, Athletic Bilbao/Genk*, Ajax, Shakhtar Donetsk, Schalke, Fiorentina, Sparta Prague og Osmanlispor.Úr Meistaradeildinni: FC Kaupmannahöfn, Lyon og BesiktasLiðin sem Tottenham getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Olympiakcos, Anderlecht, AZ Alkmaar, Astra Giurgiu, Genk, Celta Vigo, Gent, Krasnodar, PAOK, Haopel Beer Sheva, Villareal.Úr Meistaradeildinni: Rostov, Borussia Mönchengladbach, Legia Varsjá, Ludogorets Grazgrad*Vegna þoku var leik Sassuolo og Genk frestað til 11.30 í dag en með sigri nær Genk efsta sætinu í riðlinum af Bilbao. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Manchester United og Tottenham verða einu ensku liðin í pottinum þegar dregið verður til 32 liða úrslita Evrópudeildarinnar á mánudaginn en United tryggði sér farseðilinn í útsláttarkeppnina með því að vinna Zoyra frá Luhans, 2-0, á útivelli í gær. United náði samt aðeins öðru sætinu í sínum riðli og verður því í neðri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudaginn. Tottenham verður aftur á móti í efri styrkleikaflokki en lið úr efri og neðri verða dregin á móti hvort öðru. Tottenham og Manchester United geta aftur á móti ekki mætt hvort öðru því reglur Evrópudeildarinnar kveða á um að lið frá sama landi geta ekki mæst í 32 liða úrslitum keppninnar. Lið úr sama riðli geta heldur ekki mæst og fær United því ekki Fenerbache í fyrstu umferð útsláttarkeppnninnar. Í efri styrkleikaflokknum verða sigurvegarar riðlanna tólf og fjögur bestu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tottenham er þar með þriðja besta árangurinn og er því í efri styrkleikaflokknum. Manchester United getur því mætt ellefu af tólf sigurvegurum riðlanna og þremur af fjórum liðum sem koma úr Meistaradeildinni en það verður ekki dregið gegn Fenerbache eða Tottenham. Tottenham getur aftur á móti mætt fimmtán liðum af sextán í neðri styrkleikaflokknum, bara ekki Manchester United.Liðin sem Manchester United getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Apoel Nicosia, Saint-Étienne, Zenit Saint Petersburg, Roma, Athletic Bilbao/Genk*, Ajax, Shakhtar Donetsk, Schalke, Fiorentina, Sparta Prague og Osmanlispor.Úr Meistaradeildinni: FC Kaupmannahöfn, Lyon og BesiktasLiðin sem Tottenham getur mætt:Úr Evrópudeildinni: Olympiakcos, Anderlecht, AZ Alkmaar, Astra Giurgiu, Genk, Celta Vigo, Gent, Krasnodar, PAOK, Haopel Beer Sheva, Villareal.Úr Meistaradeildinni: Rostov, Borussia Mönchengladbach, Legia Varsjá, Ludogorets Grazgrad*Vegna þoku var leik Sassuolo og Genk frestað til 11.30 í dag en með sigri nær Genk efsta sætinu í riðlinum af Bilbao.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15
Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45
Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30
Völlurinn í Úkraínu "eins og grjót“ | United spilar í kvöld Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að leikur Zorya Luhansk og Manchester United muni fara fram í kvöld. 8. desember 2016 13:00