Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 21:34 James Mattis fundaði á dögunum með Donald Trump. Vísir/AFP Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Frá þessu greinir Washington Post í kvöld. Mattis hefur leitt fjölda aðgerða Bandaríkjahers í Miðausturlöndum, en lét af störfum í hernum fyrir fjórum árum. Til að hægt sé að skipa Mattis í embætti varnarmálaráðherra þarf fulltrúadeild Bandaríkjaþings að staðfesta lög sem myndu heimila manni sem nýlega hefur starfað innan hersins að gegna embættinu. Samkvæmt núgildandi lögum má sá sem hefur starfað í hernum á síðustu sjö árum ekki taka við embættinu. Þingið hefur áður heimilað sambærilega skipun, þegar hershöfðinginn George C. Marshall var skipaður varnarmálaráðherra árið 1950. Washington Post segir líklegt að greint verði frá skipuninni í byrjun næstu viku. Talsmenn Trump hafa ekki viljað tjáð sig um málið. Hinn 66 ára Mattis starfaði í bandaríska sjóhernum í rúma fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að vara harður í afstöðu sinni gegn andstæðingum Bandaríkjanna, sér í lagi Íran. Hann hefur áður sagt að stöðugleiki og friður í Miðausturlöndum stafi mest hætta af stjórnvöldum í Íran.Hér má sjá samantekt CNN um Mattis Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Frá þessu greinir Washington Post í kvöld. Mattis hefur leitt fjölda aðgerða Bandaríkjahers í Miðausturlöndum, en lét af störfum í hernum fyrir fjórum árum. Til að hægt sé að skipa Mattis í embætti varnarmálaráðherra þarf fulltrúadeild Bandaríkjaþings að staðfesta lög sem myndu heimila manni sem nýlega hefur starfað innan hersins að gegna embættinu. Samkvæmt núgildandi lögum má sá sem hefur starfað í hernum á síðustu sjö árum ekki taka við embættinu. Þingið hefur áður heimilað sambærilega skipun, þegar hershöfðinginn George C. Marshall var skipaður varnarmálaráðherra árið 1950. Washington Post segir líklegt að greint verði frá skipuninni í byrjun næstu viku. Talsmenn Trump hafa ekki viljað tjáð sig um málið. Hinn 66 ára Mattis starfaði í bandaríska sjóhernum í rúma fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að vara harður í afstöðu sinni gegn andstæðingum Bandaríkjanna, sér í lagi Íran. Hann hefur áður sagt að stöðugleiki og friður í Miðausturlöndum stafi mest hætta af stjórnvöldum í Íran.Hér má sjá samantekt CNN um Mattis
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00
Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19
Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22