Keflavík komið með fjögurra stiga forskot á toppnum | Góður sigur Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 18:22 Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Keflavík vann 20 stiga sigur, 79-59, á Njarðvík í grannaslag. Á sama tíma tapaði Snæfell fyrir Stjörnunni, 60-52. Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvík; skoraði 39 stig og tók 17 fráköst. Það dugði þó ekki til gegn sterkri liðsheild Keflvíkinga. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í jöfnu liði Keflavíkur með 14 stig. Hún tók einnig 13 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir kom næst með 13 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 10 stig og tók 14 fráköst.Valur vann nauman sigur á Grindavík, 66-69, á útivelli. Þetta var fjórði sigur Vals í síðustu fimm leikjum en liðið hefur rétt úr kútnum á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Mia Loyd skoraði 30 stig og tók 21 frákast í liði Vals sem vann frákastabaráttuna í leiknum 56-39. Elfa Falsdóttir átti góða innkomu af bekknum; skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig, 13 fráköst og fimm stoðsendingar. Grindavík fékk aðeins þrjú stig af bekknum gegn 26 hjá Val.Lesa má um leik Stjörnunnar og Snæfells með því að smella hér.Keflavík-Njarðvík 79-59 (23-18, 24-12, 14-16, 18-13) Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/14 fráköst, Ariana Moorer 9/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/8 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/17 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 6, María Jónsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.Grindavík-Valur 66-69 (14-14, 13-19, 18-20, 21-16)Grindavík: Ashley Grimes 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3.Valur: Mia Loyd 30/21 fráköst, Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 1/4 fráköst.Stjarnan-Snæfell 60-52 (14-13, 13-17, 17-8, 16-14)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 0/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira
Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Keflavík vann 20 stiga sigur, 79-59, á Njarðvík í grannaslag. Á sama tíma tapaði Snæfell fyrir Stjörnunni, 60-52. Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvík; skoraði 39 stig og tók 17 fráköst. Það dugði þó ekki til gegn sterkri liðsheild Keflvíkinga. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í jöfnu liði Keflavíkur með 14 stig. Hún tók einnig 13 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir kom næst með 13 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 10 stig og tók 14 fráköst.Valur vann nauman sigur á Grindavík, 66-69, á útivelli. Þetta var fjórði sigur Vals í síðustu fimm leikjum en liðið hefur rétt úr kútnum á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Mia Loyd skoraði 30 stig og tók 21 frákast í liði Vals sem vann frákastabaráttuna í leiknum 56-39. Elfa Falsdóttir átti góða innkomu af bekknum; skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig, 13 fráköst og fimm stoðsendingar. Grindavík fékk aðeins þrjú stig af bekknum gegn 26 hjá Val.Lesa má um leik Stjörnunnar og Snæfells með því að smella hér.Keflavík-Njarðvík 79-59 (23-18, 24-12, 14-16, 18-13) Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/14 fráköst, Ariana Moorer 9/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/8 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/17 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 6, María Jónsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.Grindavík-Valur 66-69 (14-14, 13-19, 18-20, 21-16)Grindavík: Ashley Grimes 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3.Valur: Mia Loyd 30/21 fráköst, Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 1/4 fráköst.Stjarnan-Snæfell 60-52 (14-13, 13-17, 17-8, 16-14)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 0/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira