Mynd að komast á HM-hóp Dags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2016 21:00 Dagur kveður þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Líkt og allir þjálfarar þeirra liða sem taka þátt á HM valdi Dagur upphaflega 28 leikmenn í HM-hóp sinn. Hann hefur nú skorið hann niður um 10 leikmenn. Lokahópurinn telur 16 leikmenn en heimilt er að gera tvær breytingar á honum á meðan á HM stendur. Nokkuð er um forföll í þýska liðinu. Skytturnar Steffen Weinhold, Fabian Wiede og Christian Dissinger eru meiddir og línumaðurinn Hendrik Pekeler óskaði eftir því að fá hvíld. Tíu af 18 leikmönnum í hópnum voru í þýska liðinu sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í ágúst. Ellefu leikmenn í HM-hópnum léku á EM í Póllandi í byrjun árs þar sem Þjóðverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Heimsmeistaramótið í Frakklandi verður síðasta stórmót Dags með þýska landsliðið en hann hefur sem kunnugt er samið við japanska handknattleikssambandið um að þjálfara karlalandslið Japans til ársins 2024. Þýskaland leikur tvo vináttulandsleiki fyrir HM, gegn Rúmeníu 3. janúar og Austurríki 9. janúar. Þjóðverjar eru í riðli með Ungverjalandi, Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM sem hefst 11. janúar á næsta ári.Átján manna HM-hópur Þýskalands er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Markverðir: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin, 150 landsleikir/1 mark), Andreas Wolff - THW Kiel, 42/6Vinstri hornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint-Germain HB, 131/585 Rune Dahmke - THW Kiel, 20/46Vinstri skyttur: Finn Lemke - SC Magdeburg, 43/21 Paul Drux - Füchse Berlin, 42/95 Steffen Fäth - Füchse Berlin, 43/82 Philipp Weber - HSG Wetzlar, 0/0 Julius Kühn - VfL Gummersbach, 21/76Leikstjórnendur: Simon Ernst - VfL Gummersbach, 28/29, Niclas Pieczkowski - SC DHfK Leipzig, 21/24Hægri skyttur: Kai Häfner - TSV Hannover-Burgdorf, 41/90 Jens Schöngarth - Frisch Auf Göppingen, 17/26Hægri hornamenn: Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce, 58/181 Patrick Groetzki - Rhein-Neckar Löwen, 102/274Línumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel, 94/216 Erik Schmidt - TSV Hannover-Burgdorf, 34/38 Jannik Kohlbacher - HSG Wetzlar, 21/40 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45 Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Líkt og allir þjálfarar þeirra liða sem taka þátt á HM valdi Dagur upphaflega 28 leikmenn í HM-hóp sinn. Hann hefur nú skorið hann niður um 10 leikmenn. Lokahópurinn telur 16 leikmenn en heimilt er að gera tvær breytingar á honum á meðan á HM stendur. Nokkuð er um forföll í þýska liðinu. Skytturnar Steffen Weinhold, Fabian Wiede og Christian Dissinger eru meiddir og línumaðurinn Hendrik Pekeler óskaði eftir því að fá hvíld. Tíu af 18 leikmönnum í hópnum voru í þýska liðinu sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í ágúst. Ellefu leikmenn í HM-hópnum léku á EM í Póllandi í byrjun árs þar sem Þjóðverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Heimsmeistaramótið í Frakklandi verður síðasta stórmót Dags með þýska landsliðið en hann hefur sem kunnugt er samið við japanska handknattleikssambandið um að þjálfara karlalandslið Japans til ársins 2024. Þýskaland leikur tvo vináttulandsleiki fyrir HM, gegn Rúmeníu 3. janúar og Austurríki 9. janúar. Þjóðverjar eru í riðli með Ungverjalandi, Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM sem hefst 11. janúar á næsta ári.Átján manna HM-hópur Þýskalands er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Markverðir: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin, 150 landsleikir/1 mark), Andreas Wolff - THW Kiel, 42/6Vinstri hornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint-Germain HB, 131/585 Rune Dahmke - THW Kiel, 20/46Vinstri skyttur: Finn Lemke - SC Magdeburg, 43/21 Paul Drux - Füchse Berlin, 42/95 Steffen Fäth - Füchse Berlin, 43/82 Philipp Weber - HSG Wetzlar, 0/0 Julius Kühn - VfL Gummersbach, 21/76Leikstjórnendur: Simon Ernst - VfL Gummersbach, 28/29, Niclas Pieczkowski - SC DHfK Leipzig, 21/24Hægri skyttur: Kai Häfner - TSV Hannover-Burgdorf, 41/90 Jens Schöngarth - Frisch Auf Göppingen, 17/26Hægri hornamenn: Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce, 58/181 Patrick Groetzki - Rhein-Neckar Löwen, 102/274Línumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel, 94/216 Erik Schmidt - TSV Hannover-Burgdorf, 34/38 Jannik Kohlbacher - HSG Wetzlar, 21/40
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45 Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10
Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00
Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00