Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. janúar 2017 19:47 Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. Vísir/Getty Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. Schwarzenegger tók við umsjón þáttarins eftir að Trump ákvað að snúa sér alfarið að pólitískum ferli sínum og fór fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð í loftið síðastliðinn mánudag. Alls minnkaði áhorf á fyrsta þáttinn um 44 prósent frá frumsýningu fyrsta þáttar árið 2015 þegar Trump hafði umsjón með þáttunum. Trump þótti ekki mikið til koma og tók til Twitter til að viðra skoðun sína. Hann sagði að Schwarzenegger hefði verið „kaffærður“ og talaði um sjálfan sig í þriðju persónu sem „áhorfs vélina DJT.“ Hann spurði jafnframt hverjum væri ekki sama um Schwarzenegger, sem hafi stutt framboð Hillary Clinton til forseta. Schwarzenegger var ekki lengi að svara fyrir sig. Hann óskaði Trump alls hins besta í nýja starfinu og sagðist vona að hann myndi vinna jafn ötullega í þágu allra Bandaríkjamanna eins og hann vann fyrir sjónvarpsáhorfi. Þá setti hann einnig inn myndband þar sem hann vitnaði í ræðu Abraham Lincoln. Wow, the ratings are in and Arnold Schwarzenegger got "swamped" (or destroyed) by comparison to the ratings machine, DJT. So much for....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2017 I wish you the best of luck and I hope you'll work for ALL of the American people as aggressively as you worked for your ratings.— Arnold (@Schwarzenegger) January 6, 2017 Please study this quote from Lincoln's inaugural, @realDonaldTrump. It inspired me every day I was Governor, and I hope it inspires you. pic.twitter.com/QRoOFTZfQ9— Arnold (@Schwarzenegger) January 6, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. Schwarzenegger tók við umsjón þáttarins eftir að Trump ákvað að snúa sér alfarið að pólitískum ferli sínum og fór fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð í loftið síðastliðinn mánudag. Alls minnkaði áhorf á fyrsta þáttinn um 44 prósent frá frumsýningu fyrsta þáttar árið 2015 þegar Trump hafði umsjón með þáttunum. Trump þótti ekki mikið til koma og tók til Twitter til að viðra skoðun sína. Hann sagði að Schwarzenegger hefði verið „kaffærður“ og talaði um sjálfan sig í þriðju persónu sem „áhorfs vélina DJT.“ Hann spurði jafnframt hverjum væri ekki sama um Schwarzenegger, sem hafi stutt framboð Hillary Clinton til forseta. Schwarzenegger var ekki lengi að svara fyrir sig. Hann óskaði Trump alls hins besta í nýja starfinu og sagðist vona að hann myndi vinna jafn ötullega í þágu allra Bandaríkjamanna eins og hann vann fyrir sjónvarpsáhorfi. Þá setti hann einnig inn myndband þar sem hann vitnaði í ræðu Abraham Lincoln. Wow, the ratings are in and Arnold Schwarzenegger got "swamped" (or destroyed) by comparison to the ratings machine, DJT. So much for....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2017 I wish you the best of luck and I hope you'll work for ALL of the American people as aggressively as you worked for your ratings.— Arnold (@Schwarzenegger) January 6, 2017 Please study this quote from Lincoln's inaugural, @realDonaldTrump. It inspired me every day I was Governor, and I hope it inspires you. pic.twitter.com/QRoOFTZfQ9— Arnold (@Schwarzenegger) January 6, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira