Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 20:26 Björgvin Páll ver frá Victor Tomas. vísir/afp Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00