Borgarstjóri Berlínar biðlar til Trump: „Ekki reisa þennan múr“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 23:43 Það sem eftir er af Berlínarmúrnum Vísir/EPA Borgarstjóri Berlínar í Þýskalandi hefur biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að hætta við að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. BBC greinir frá. „Við Berlínarbúar þekkjum það hversu miklar þjáningar urðu til vegna skiptingar heillar álfu,“ sagði Michael Mueller, borgarstjóri Berlínar og vísað þar til járntjaldsins svokallaða sem skipti Evrópu í austur og vestur á tímum Kalda stríðsins. Þá vísaði Mueller einnig til Berlínarmúrsins sem skipti Berlín í austur og vestur á árunum 1961 til 1989. Sagði hann að miðað við reynslu Berlínarborgar gæti borgin ekki setið aðgerðarlaus hjá. „Við getum ekki látið traðka á sögulegri reynslu okkar af sama fólki og við eigum frelsi okkar svo mikið að þakka, Bandaríkjamönnum,“ sagði Mueller. „Ég biðla til forsetans að feta ekki þessa slóð einangrunar,“ sagði Mueller. „Herra forseti, ekki reisa þennan múr.“ Múrinn var eitt helsta kosningaloforð Donald Trump og nýverið skrifaði hann undir tilskipun þar sem skipað var fyrir um að múrinn skyldi reistur. Donald Trump Tengdar fréttir Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Borgarstjóri Berlínar í Þýskalandi hefur biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að hætta við að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. BBC greinir frá. „Við Berlínarbúar þekkjum það hversu miklar þjáningar urðu til vegna skiptingar heillar álfu,“ sagði Michael Mueller, borgarstjóri Berlínar og vísað þar til járntjaldsins svokallaða sem skipti Evrópu í austur og vestur á tímum Kalda stríðsins. Þá vísaði Mueller einnig til Berlínarmúrsins sem skipti Berlín í austur og vestur á árunum 1961 til 1989. Sagði hann að miðað við reynslu Berlínarborgar gæti borgin ekki setið aðgerðarlaus hjá. „Við getum ekki látið traðka á sögulegri reynslu okkar af sama fólki og við eigum frelsi okkar svo mikið að þakka, Bandaríkjamönnum,“ sagði Mueller. „Ég biðla til forsetans að feta ekki þessa slóð einangrunar,“ sagði Mueller. „Herra forseti, ekki reisa þennan múr.“ Múrinn var eitt helsta kosningaloforð Donald Trump og nýverið skrifaði hann undir tilskipun þar sem skipað var fyrir um að múrinn skyldi reistur.
Donald Trump Tengdar fréttir Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00
Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45