Theresa May hittir Trump í næstu viku: Er óhrædd við að bjóða honum byrginn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2017 18:45 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna næstkomandi föstudag. Hún segist vera óhrædd við að bjóða honum byrginn segi hann eða geri eitthvað sem henni finnst vera ótækt. Þjóðarleiðtogarnir munu hittast í Hvíta húsinu á föstudaginn til að ræða viðskiptatengsl landanna tveggja sem og öryggismál. May er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til þess að sækja Trump heim síðan hann tók við embætti. Í viðtali við BBC segir May að „sérstakt samband“ ríkjanna tveggja muni gera henni kleyft að ræða erfið mál við Trump. Hún hafi langan feril að baki þegar kemur að verndun réttinda kvenna. Þúsundir hafa mótmælt Trump um allan heim á laugardag vegna orða sem Trump hefur látið út úr sér um konur sem og hegðun hans í garð þeirra. Spurð hvort hún myndi vekja máls á ummælum Trump um konur og réttindabaráttu þeirra sagði May: „Ég hef nú þegar sagt að sum ummæli Trump sem hann hefur látið út úr sér um konur séu óásættanleg, en hann hefur nú þegar beðist afsökunar á nokkrum þeirra.“ Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins hefur hvatt May til þess að gagnrýna Trump fyrir gömul ummæli sín um konur sem og ummæli hans um að banna ætti múslímum að ferðast til Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna næstkomandi föstudag. Hún segist vera óhrædd við að bjóða honum byrginn segi hann eða geri eitthvað sem henni finnst vera ótækt. Þjóðarleiðtogarnir munu hittast í Hvíta húsinu á föstudaginn til að ræða viðskiptatengsl landanna tveggja sem og öryggismál. May er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til þess að sækja Trump heim síðan hann tók við embætti. Í viðtali við BBC segir May að „sérstakt samband“ ríkjanna tveggja muni gera henni kleyft að ræða erfið mál við Trump. Hún hafi langan feril að baki þegar kemur að verndun réttinda kvenna. Þúsundir hafa mótmælt Trump um allan heim á laugardag vegna orða sem Trump hefur látið út úr sér um konur sem og hegðun hans í garð þeirra. Spurð hvort hún myndi vekja máls á ummælum Trump um konur og réttindabaráttu þeirra sagði May: „Ég hef nú þegar sagt að sum ummæli Trump sem hann hefur látið út úr sér um konur séu óásættanleg, en hann hefur nú þegar beðist afsökunar á nokkrum þeirra.“ Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins hefur hvatt May til þess að gagnrýna Trump fyrir gömul ummæli sín um konur sem og ummæli hans um að banna ætti múslímum að ferðast til Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira