Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. janúar 2017 10:31 Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Hann mun verða 45. forseti Bandaríkjanna og tekur við embætti af Barack Obama sem gegnt hefur embætti undanfarin átta ár. Vísir mun sýna beint frá innsetningarathöfninni og sjá má athöfnina í spilaranum hér fyrir ofan. Fylgst verður vel með í allan dag en hér fyrir neðan má bæði sjá dagskrá dagsins sem og nýjustu tíðindi sem birtast sjálfkrafa.Dagskrá dagsins14:30: Innsetningarathöfnin á tröppum þinghússins hefst. Tónlistaratriði.16:30: John Roberts, forseti hæstiréttar Bandaríkjanna, tekur eiðstaf af Mike Pence varaforseta.17:00: Trump sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Að því loknu flytur hann innsetningarræðu sína.20:00-22:00: Trump og Pence verður ekið um 2,4 kílómetra leið niður Pennsylvania Avenue. Reiknað er með að fjöldi fólks muni þar fylgjast með.00:00-04:00: Trump og Pence munu ásamt eiginkonum sínum sækja þrjár opinberar veislur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00 Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira
Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Hann mun verða 45. forseti Bandaríkjanna og tekur við embætti af Barack Obama sem gegnt hefur embætti undanfarin átta ár. Vísir mun sýna beint frá innsetningarathöfninni og sjá má athöfnina í spilaranum hér fyrir ofan. Fylgst verður vel með í allan dag en hér fyrir neðan má bæði sjá dagskrá dagsins sem og nýjustu tíðindi sem birtast sjálfkrafa.Dagskrá dagsins14:30: Innsetningarathöfnin á tröppum þinghússins hefst. Tónlistaratriði.16:30: John Roberts, forseti hæstiréttar Bandaríkjanna, tekur eiðstaf af Mike Pence varaforseta.17:00: Trump sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Að því loknu flytur hann innsetningarræðu sína.20:00-22:00: Trump og Pence verður ekið um 2,4 kílómetra leið niður Pennsylvania Avenue. Reiknað er með að fjöldi fólks muni þar fylgjast með.00:00-04:00: Trump og Pence munu ásamt eiginkonum sínum sækja þrjár opinberar veislur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00 Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira
Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00
Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39
Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00
Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37