Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. febrúar 2017 11:34 Hér má sjá Lovin undirrita löggjöfina. Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Vísir/AFP Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir frumvarp til laga sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Þetta er ein metnaðarfyllsta aðgerð í loftslagsmálum til þessa og hefur sænska ríkisstjórnin þar með lagt áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Einnig er verið að leggja til hliðar þær áhyggjur sem margir hafa gagnvart fyrirætlunum Donalds Trumps í loftslagsmálum og vinna að markvissum aðgerðum. „Okkar markmið er að verða jarðefnaeldsneytislaust velferðarríki,“ segir Isabella Lovin, ráðherra loftslagsmála. „Við sjáum að það eru miklir kostir við það að byggja upp loftslagsmeðvitað samfélag, bæði þegar kemur að heilsu íbúa, atvinnumöguleikum sem og öryggi íbúanna. Að vera háður jarðefnaeldsneyti og gasi frá Rússlandi er ekki það sem við þurfum á að halda sem stendur,“ segir Lovin.Allir nema einn Allir flokkar sænska þingsins, að undanskildum hægri flokknum Sænskir demókratar, studdu við löggjöfina sem gerir ríkisstjórnina skylduga til að setja fleiri og hnitmiðaðri markmið til minnkunar jarðefnaeldsneytisnotkunar á fjögurra ára fresti fram til ársins 2045 þegar markmiðinu á að vera náð. Búist er við að löggjöfin muni byrja að hafa árið 2018.Hér má sjá umrædda myndVísir/AFPFemínísk ádeila? Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Lovin hefur spurningum varðandi þetta á þá leið að hægt sé að túlka myndina á þann hátt sem maður vill og bendir á að sænksa ríkisstjórnin sé femínísk og að löggjöfin sem undirrituð hafi verið sé áhrifamikil og skipti virkilega miklu máli. Donald Trump Tengdar fréttir Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir frumvarp til laga sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Þetta er ein metnaðarfyllsta aðgerð í loftslagsmálum til þessa og hefur sænska ríkisstjórnin þar með lagt áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Einnig er verið að leggja til hliðar þær áhyggjur sem margir hafa gagnvart fyrirætlunum Donalds Trumps í loftslagsmálum og vinna að markvissum aðgerðum. „Okkar markmið er að verða jarðefnaeldsneytislaust velferðarríki,“ segir Isabella Lovin, ráðherra loftslagsmála. „Við sjáum að það eru miklir kostir við það að byggja upp loftslagsmeðvitað samfélag, bæði þegar kemur að heilsu íbúa, atvinnumöguleikum sem og öryggi íbúanna. Að vera háður jarðefnaeldsneyti og gasi frá Rússlandi er ekki það sem við þurfum á að halda sem stendur,“ segir Lovin.Allir nema einn Allir flokkar sænska þingsins, að undanskildum hægri flokknum Sænskir demókratar, studdu við löggjöfina sem gerir ríkisstjórnina skylduga til að setja fleiri og hnitmiðaðri markmið til minnkunar jarðefnaeldsneytisnotkunar á fjögurra ára fresti fram til ársins 2045 þegar markmiðinu á að vera náð. Búist er við að löggjöfin muni byrja að hafa árið 2018.Hér má sjá umrædda myndVísir/AFPFemínísk ádeila? Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Lovin hefur spurningum varðandi þetta á þá leið að hægt sé að túlka myndina á þann hátt sem maður vill og bendir á að sænksa ríkisstjórnin sé femínísk og að löggjöfin sem undirrituð hafi verið sé áhrifamikil og skipti virkilega miklu máli.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51