Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2017 20:30 Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Fundurinn er talinn einstakur í sögu samskipta forseta við fjölmiðla vestanhafs. Fréttaskýrendur spá því margir að Trum muni sitja í skamman tíma í embætti. Tilkynnt var um fréttamannafund forsetans í Hvíta húsinu með skömmum fyrirvara í gær og átti hann að snúast um tilnefningu hans á nýjum atvinnumálaráðherra. Fundurinn snérist hins vegar fljótlega upp í undarlegt samtal Trump við fréttamenn en hann hefur meðal annars kennt fjölmiðlum um afsögn Micahel Flynn þjóðaröryggisráðgjafa á mánudag. En hann sagði af sér eftir að New York Times upplýsti að samkvæmt gögnum leyniþjónustustofnana hafi hann logið til um samskipti sín við sendiherra Rússa áður en hann tók við embætti. En það mál er til rannsóknar í þingnefndum og gæti ógnað Trump í forsetastóli. Hann hefur ítrekað sakað helstu fjölmiðla Bandaríkjanna um að flytja falskar fréttir og hélt því áfram á rúmlega klukkustundar fundi með fréttamönnum seinnipartinn í gær. Í klippunni sem fylgir þessari frétt má sjá orðaskipti forsetans við fréttamenn sem hann sagði meðal annars vera óheiðarlega, stoppaði spurningar þeirra og skipaði þeim að setjast niður svo eitthvað sé nefnt. Donald Trump Tengdar fréttir Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Fundurinn er talinn einstakur í sögu samskipta forseta við fjölmiðla vestanhafs. Fréttaskýrendur spá því margir að Trum muni sitja í skamman tíma í embætti. Tilkynnt var um fréttamannafund forsetans í Hvíta húsinu með skömmum fyrirvara í gær og átti hann að snúast um tilnefningu hans á nýjum atvinnumálaráðherra. Fundurinn snérist hins vegar fljótlega upp í undarlegt samtal Trump við fréttamenn en hann hefur meðal annars kennt fjölmiðlum um afsögn Micahel Flynn þjóðaröryggisráðgjafa á mánudag. En hann sagði af sér eftir að New York Times upplýsti að samkvæmt gögnum leyniþjónustustofnana hafi hann logið til um samskipti sín við sendiherra Rússa áður en hann tók við embætti. En það mál er til rannsóknar í þingnefndum og gæti ógnað Trump í forsetastóli. Hann hefur ítrekað sakað helstu fjölmiðla Bandaríkjanna um að flytja falskar fréttir og hélt því áfram á rúmlega klukkustundar fundi með fréttamönnum seinnipartinn í gær. Í klippunni sem fylgir þessari frétt má sjá orðaskipti forsetans við fréttamenn sem hann sagði meðal annars vera óheiðarlega, stoppaði spurningar þeirra og skipaði þeim að setjast niður svo eitthvað sé nefnt.
Donald Trump Tengdar fréttir Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54
Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30