Kellyanne Conway komin á svartan lista CNN og MSNBC atli ísleifsson skrifar 16. febrúar 2017 11:26 Kellyanne Conway. Vísir/AFP Umsjónarmenn þátta á bandarísku sjónvarpsstöðvunum CNN og MSNBC segjast framvegis ekki vilja ræða við Kellyanne Conway, ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hún þykir ótrúverðugur viðmælandi. Í frétt Washington Post kemur fram að þáttastjórnendur Morning Joe, morgunþáttar MSNBC, ætli sér framvegis ekki að fá hana í þáttinn, en Trump hefur lengi sætt talsverðri gagnrýni í þættinum.Brzezinski segir jafnframt að Conway reyni sjálf að komast að sem viðmælandi í þættinum, en að nú sé nóg komið. „Ég mun ekki gera það, þar sem ég trúi ekki á falskar fréttir eða rangar upplýsingar. Það er þannig að í hvert sinn sem ég sé hana í sjónvarpinu, þá er það eitthvað sem er ekki í lagi eða ekki rétt.“ Fyrr í mánuðinum neitaði CNN að fá hana til að taka þátt í stjórnmálaumræðum í þætti sem sýndur er á sunnudögum. Brzezinski tísti þá og sagði að CNN væri ekki fyrst til að hafna boði um að fá Conway í þátt. Þáttastjórnendur Morning Joe lýsa Conway sem athyglissjúkri konu sem sendi framleiðendum þátta skilaboð í tilraun til að komast í útsendingu til að ræða mál fyrir hönd Hvíta hússins þar sem hún er í raun ekki einu sinni í innsta hring. „Hún sækir enga af mikilvægustu fundunum,“ segir Joe Scarborough, annar þáttastjórnenda Morning Joe..@CNNPR @KellyannePolls you are not the first.— Mika Brzezinski (@morningmika) February 6, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir 1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56 Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Umsjónarmenn þátta á bandarísku sjónvarpsstöðvunum CNN og MSNBC segjast framvegis ekki vilja ræða við Kellyanne Conway, ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hún þykir ótrúverðugur viðmælandi. Í frétt Washington Post kemur fram að þáttastjórnendur Morning Joe, morgunþáttar MSNBC, ætli sér framvegis ekki að fá hana í þáttinn, en Trump hefur lengi sætt talsverðri gagnrýni í þættinum.Brzezinski segir jafnframt að Conway reyni sjálf að komast að sem viðmælandi í þættinum, en að nú sé nóg komið. „Ég mun ekki gera það, þar sem ég trúi ekki á falskar fréttir eða rangar upplýsingar. Það er þannig að í hvert sinn sem ég sé hana í sjónvarpinu, þá er það eitthvað sem er ekki í lagi eða ekki rétt.“ Fyrr í mánuðinum neitaði CNN að fá hana til að taka þátt í stjórnmálaumræðum í þætti sem sýndur er á sunnudögum. Brzezinski tísti þá og sagði að CNN væri ekki fyrst til að hafna boði um að fá Conway í þátt. Þáttastjórnendur Morning Joe lýsa Conway sem athyglissjúkri konu sem sendi framleiðendum þátta skilaboð í tilraun til að komast í útsendingu til að ræða mál fyrir hönd Hvíta hússins þar sem hún er í raun ekki einu sinni í innsta hring. „Hún sækir enga af mikilvægustu fundunum,“ segir Joe Scarborough, annar þáttastjórnenda Morning Joe..@CNNPR @KellyannePolls you are not the first.— Mika Brzezinski (@morningmika) February 6, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir 1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56 Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56
Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40
Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49