Valur stöðvaði sigurgöngu Skallagríms | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2017 21:02 Carmen Tyson-Thomas fór á kostum í Schenker-höllinni. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.Snæfell vann toppslaginn gegn nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur, 57-62. Valskonur gerðu góða ferð í Borgarnes og lögðu topplið Skallagríms að velli, 63-71. Fyrir leikinn voru Borgnesingar búnir að vinna níu leiki í röð. Mia Loyd skilaði rosalegum tölum í liði Vals; skoraði 28 stig og tók 24 fráköst. Hjá Skallagrími var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 18 stig og 11 fráköst. Carmen Tyson-Thomas fór mikinn þegar Njarðvík vann mikilvægan sigur á Haukum, 61-66. Njarðvík var aðeins með 27% skotnýtingu í leiknum en tókst þrátt fyrir það að vinna. Liðið rústaði frákastabaráttunni 63-39.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Þetta var fyrsti sigur Njarðvíkur í fimm leikjum. Liðið er áfram í 6. sætinu en er nú sex stigum á undan Haukum sem eru í 7. sætinu. Tyson-Thomas skoraði 38 stig, tók 22 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Nashika Williams skoraði 26 stig og tók 13 fráköst í liði Hauka sem hefur tapað fimm leikjum í röð. Grindvíkingar fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnukonum í Röstinni. Grindavík var fimm stigum yfir, 66-61, þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en endaði á því að tapa leiknum 71-74. Ótrúlegt hrun hjá Grindvíkingum sem hafa tapað 10 leikjum í röð. Danielle Victoria Rodríguez var að venju stigahæst í liði Stjörnunnar með 36 stig. Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 13 stig og tók 10 fráköst. Ingunn Embla Kristínardóttir og María Ben Erlingsdóttir skoruðu 15 stig hvor fyrir Grindavík.Keflavík-Snæfell 57-62 (18-10, 11-18, 16-19, 12-15)Keflavík: Ariana Moorer 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/9 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 29/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, María Björnsdóttir 2/5 fráköst.Skallagrímur-Valur 63-71 (15-17, 15-14, 15-22, 18-18)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Tavelyn Tillman 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/9 fráköst, Fanney Lind Thomas 5/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst.Valur: Mia Loyd 28/24 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4.Haukar-Njarðvík 61-66 (17-22, 18-20, 17-11, 9-13)Haukar: Nashika Wiliams 26/13 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 13, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Rósa Björk Pétursdóttir 6/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 38/22 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 9, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 7/13 fráköst, María Jónsdóttir 3, Björk Gunnarsdótir 2/4 fráköst/5 stolnir.Grindavík-Stjarnan 71-74 (11-15, 29-20, 21-12, 10-27)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólöf Rún Óladóttir 11/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 8, Hrund Skúladóttir 6, Lovísa Falsdóttir 3.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 36/9 fráköst/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/10 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Shanna Dacanay 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Jenný Harðardóttir 0/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.Snæfell vann toppslaginn gegn nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur, 57-62. Valskonur gerðu góða ferð í Borgarnes og lögðu topplið Skallagríms að velli, 63-71. Fyrir leikinn voru Borgnesingar búnir að vinna níu leiki í röð. Mia Loyd skilaði rosalegum tölum í liði Vals; skoraði 28 stig og tók 24 fráköst. Hjá Skallagrími var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 18 stig og 11 fráköst. Carmen Tyson-Thomas fór mikinn þegar Njarðvík vann mikilvægan sigur á Haukum, 61-66. Njarðvík var aðeins með 27% skotnýtingu í leiknum en tókst þrátt fyrir það að vinna. Liðið rústaði frákastabaráttunni 63-39.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Þetta var fyrsti sigur Njarðvíkur í fimm leikjum. Liðið er áfram í 6. sætinu en er nú sex stigum á undan Haukum sem eru í 7. sætinu. Tyson-Thomas skoraði 38 stig, tók 22 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Nashika Williams skoraði 26 stig og tók 13 fráköst í liði Hauka sem hefur tapað fimm leikjum í röð. Grindvíkingar fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnukonum í Röstinni. Grindavík var fimm stigum yfir, 66-61, þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en endaði á því að tapa leiknum 71-74. Ótrúlegt hrun hjá Grindvíkingum sem hafa tapað 10 leikjum í röð. Danielle Victoria Rodríguez var að venju stigahæst í liði Stjörnunnar með 36 stig. Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 13 stig og tók 10 fráköst. Ingunn Embla Kristínardóttir og María Ben Erlingsdóttir skoruðu 15 stig hvor fyrir Grindavík.Keflavík-Snæfell 57-62 (18-10, 11-18, 16-19, 12-15)Keflavík: Ariana Moorer 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/9 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 29/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, María Björnsdóttir 2/5 fráköst.Skallagrímur-Valur 63-71 (15-17, 15-14, 15-22, 18-18)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Tavelyn Tillman 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/9 fráköst, Fanney Lind Thomas 5/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst.Valur: Mia Loyd 28/24 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4.Haukar-Njarðvík 61-66 (17-22, 18-20, 17-11, 9-13)Haukar: Nashika Wiliams 26/13 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 13, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Rósa Björk Pétursdóttir 6/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 38/22 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 9, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 7/13 fráköst, María Jónsdóttir 3, Björk Gunnarsdótir 2/4 fráköst/5 stolnir.Grindavík-Stjarnan 71-74 (11-15, 29-20, 21-12, 10-27)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólöf Rún Óladóttir 11/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 8, Hrund Skúladóttir 6, Lovísa Falsdóttir 3.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 36/9 fráköst/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/10 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Shanna Dacanay 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Jenný Harðardóttir 0/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. 15. febrúar 2017 21:30