Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 08:16 Michael Flynn við innsetningarathöfn Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vísir/AFP Leiðtogar innan raða Repúblikana í Bandaríkjunum hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og aðstoðarmanna Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðarörgyggisráðgjafi Donalds Trump, sagði af sér á mánudag eftir að í ljós kom að hann hafði rætt við sendiherra Rússlands í Washington um viðskiptabann sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt gegn Rússum, áður en hann tók við embætti sínu. Slík samskipti eru með öllu ólögleg samkvæmt bandarískum lögum en óbreyttir borgarar mega ekki ræða slík diplómatísk málefni fyrir hönd ríkisins. Flynn virðist svo hafa logið að Mike Pence varaforseta þegar hann sagðist ekki hafa rætt bannið við sendiráðsfólkið en viðurkenndi það síðar.New York Times greinir síðan frá því að sannanir séu fyrir því að fleiri úr starfsliði forsetans hafi verið í viðræðum við Rússa um þessi mál. Nú hafa Repúblikanar á borð við öldungadeildarþingmennina John McCain, John Cornyn og Roy Blunt kallað eftir því að öll samskipti starfsliðs Donalds Trump við Rússa verði rannökuð. Segir McCain að málið allt varpi fram spurningum um Trump og hvað hann ætlist fyrir þegar kemur að samskiptum við rússnesk stjórnvöld. Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur þó neitað að svara hvort hann styðji að ráðist verði í óháða rannsókn á málinu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira
Leiðtogar innan raða Repúblikana í Bandaríkjunum hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og aðstoðarmanna Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðarörgyggisráðgjafi Donalds Trump, sagði af sér á mánudag eftir að í ljós kom að hann hafði rætt við sendiherra Rússlands í Washington um viðskiptabann sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt gegn Rússum, áður en hann tók við embætti sínu. Slík samskipti eru með öllu ólögleg samkvæmt bandarískum lögum en óbreyttir borgarar mega ekki ræða slík diplómatísk málefni fyrir hönd ríkisins. Flynn virðist svo hafa logið að Mike Pence varaforseta þegar hann sagðist ekki hafa rætt bannið við sendiráðsfólkið en viðurkenndi það síðar.New York Times greinir síðan frá því að sannanir séu fyrir því að fleiri úr starfsliði forsetans hafi verið í viðræðum við Rússa um þessi mál. Nú hafa Repúblikanar á borð við öldungadeildarþingmennina John McCain, John Cornyn og Roy Blunt kallað eftir því að öll samskipti starfsliðs Donalds Trump við Rússa verði rannökuð. Segir McCain að málið allt varpi fram spurningum um Trump og hvað hann ætlist fyrir þegar kemur að samskiptum við rússnesk stjórnvöld. Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur þó neitað að svara hvort hann styðji að ráðist verði í óháða rannsókn á málinu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira
Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30
Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13