Menn gerast ekki óheppnari: Gúmmíteygja kom í veg fyrir sigurinn | Myndband Tómas Þór Þórðarso skrifar 14. febrúar 2017 17:00 Hlauparinn Aengus Meldon átti sigurinn vísan í undanrásum í 800 metra hlaupi karla á háskólaleikunum í Írlandi á dögunum þegar hann varð af sigrinum á hreint ótrúlegan hátt. Meldon var með forystuna fyrir síðustu beygjuna og sá sigurinn í hyllingum en þá gerðist hlutur sem hefur líklega aldrei sést áður, allavega ekki náðst á myndband. Við hlið hlaupabrautarinnar voru stangarstökkvarar að gera sig klára. Einn þeirra flæktina stöngina í sláni sem er gerð úr gúmmí þegar verið er að hita upp. Gúmmíteygjan skaust inn á hlaupabrautina og vafði sig í kringum fætur Meldons með þeim afleiðingum að hann kom þriðji í mark. „Janey Mac,“ öskrar lýsandinn en það er eins og að hrópa „Jesús Kristur“ á íslensku þegar eitthvað ótrúlegt gerist. „Það var eins og köngulóarmaðurinn hafi kastað einhverju í hann,“ bætti lýsandinn við. Þetta ótrúlega atvik má sjá í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Hlauparinn Aengus Meldon átti sigurinn vísan í undanrásum í 800 metra hlaupi karla á háskólaleikunum í Írlandi á dögunum þegar hann varð af sigrinum á hreint ótrúlegan hátt. Meldon var með forystuna fyrir síðustu beygjuna og sá sigurinn í hyllingum en þá gerðist hlutur sem hefur líklega aldrei sést áður, allavega ekki náðst á myndband. Við hlið hlaupabrautarinnar voru stangarstökkvarar að gera sig klára. Einn þeirra flæktina stöngina í sláni sem er gerð úr gúmmí þegar verið er að hita upp. Gúmmíteygjan skaust inn á hlaupabrautina og vafði sig í kringum fætur Meldons með þeim afleiðingum að hann kom þriðji í mark. „Janey Mac,“ öskrar lýsandinn en það er eins og að hrópa „Jesús Kristur“ á íslensku þegar eitthvað ótrúlegt gerist. „Það var eins og köngulóarmaðurinn hafi kastað einhverju í hann,“ bætti lýsandinn við. Þetta ótrúlega atvik má sjá í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira