Manuel: Þarf að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum Anton Ingi Leifsson í Laugardalshöll skrifar 11. febrúar 2017 16:30 Manuel á hliðarlínunni í dag. visir/andri marinó „Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. „Við erum að spila í úrslitum, en við megum ekki gleyma því að fyrir ári síðan var liðið að spila í fyrstu deildinni. Núna erum við í úrslitum og til hamingju Keflavík, en ég er mjög ánægður með mínar stelpur.” Skallagrímur byrjaði mjög illa, en náði sér síðan vel á strik eftir fyrstu mínúturnar. Manuel tekur undir það með blaðamanni að spennustigið hafi líklega spilað örlítið inn í. „Fyrstu mínúturnar var meira stress í mínum stelpum því þetta er úrslitaleikur, en þegar það leið á leikinn þá fannst mér liðið vaxa og spilaði vel. Við töpuðum með tveimur stigum, en mér fannst þetta villa í síðustu sókninni.” Manuel virtist ekki sérstaklega ánægður með dómara leiksins og þá sérstaklega að hafa ekki fengið villu í lokasókninni. „Mér fannst öðruvísi áherslur í þessum leik, en síðasta hjá mínum stelpum. Skallagrímur fékk á sig 19 villur, en Keflavík einungis 11. Við fengum aldrei bónus og ég held að það þurfi að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum.” „Ég er þó mjög ánægður með mínar stelpur og ég verð að þakka áhorfendum fyrir þennan frábæra stuðning úr stúkunni í dag. Þetta var frábært,” sagði Manuel í lokin, en tilfininngar hans voru skiljanlega blendnar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
„Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. „Við erum að spila í úrslitum, en við megum ekki gleyma því að fyrir ári síðan var liðið að spila í fyrstu deildinni. Núna erum við í úrslitum og til hamingju Keflavík, en ég er mjög ánægður með mínar stelpur.” Skallagrímur byrjaði mjög illa, en náði sér síðan vel á strik eftir fyrstu mínúturnar. Manuel tekur undir það með blaðamanni að spennustigið hafi líklega spilað örlítið inn í. „Fyrstu mínúturnar var meira stress í mínum stelpum því þetta er úrslitaleikur, en þegar það leið á leikinn þá fannst mér liðið vaxa og spilaði vel. Við töpuðum með tveimur stigum, en mér fannst þetta villa í síðustu sókninni.” Manuel virtist ekki sérstaklega ánægður með dómara leiksins og þá sérstaklega að hafa ekki fengið villu í lokasókninni. „Mér fannst öðruvísi áherslur í þessum leik, en síðasta hjá mínum stelpum. Skallagrímur fékk á sig 19 villur, en Keflavík einungis 11. Við fengum aldrei bónus og ég held að það þurfi að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum.” „Ég er þó mjög ánægður með mínar stelpur og ég verð að þakka áhorfendum fyrir þennan frábæra stuðning úr stúkunni í dag. Þetta var frábært,” sagði Manuel í lokin, en tilfininngar hans voru skiljanlega blendnar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30
Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09