Biðja Mexíkóa um að gæta varúðar vegna nýs raunveruleika Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. febrúar 2017 23:24 Bandaríkjaforsetanum hefur verið mótmælt víða. vísir/afp Stjórnvöld í Mexíkó hafa ráðlagt þegnum sínum að gæta fyllstu varúðar vegna „nýs veruleika“ sem blasi við þeim í Bandaríkjunum. Utanríkisráðherra landsins sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis eftir að mexíkóskri konu, sem búið hafði í Bandaríkjunum í rúm 20 ár, var vísað úr landi. Konan, Guadalupe Garcia de Rayos, flutti til Bandaríkjanna 14 ára gömul og hefur búið þar og starfað síðan. Hún játaði að hafa árið 2009 framvísað fölsuðum skilríkjum til þess að sækja um vinnu, og var handtekin fjórum árum síðar. Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, heimilaði konunni hins vegar að vera áfram í landinu á grundvelli þess að hún var barn þegar hún kom til landsins. Garcia de Rayos var svo handtekin á miðvikudag og vísað úr landi – en börnin hennar urðu eftir hjá föður þeirra. „Mál Garcia de Rayos undirstrikar þann nýja veruleika sem mexíkóska samfélagið upplifir nú í Bandaríkjunum vegna þessara hertu innflytjendareglna,“ segir utanríkisráðherrann í yfirlýsingu sinni og hvetur um leið alla til þess að hafa samband við næsta ræðismann, þurfi fólk á aðstoð að halda. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi, sem og að reisa múr á landamærum Mexíkó. Donald Trump Tengdar fréttir Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27 Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Stjórnvöld í Mexíkó hafa ráðlagt þegnum sínum að gæta fyllstu varúðar vegna „nýs veruleika“ sem blasi við þeim í Bandaríkjunum. Utanríkisráðherra landsins sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis eftir að mexíkóskri konu, sem búið hafði í Bandaríkjunum í rúm 20 ár, var vísað úr landi. Konan, Guadalupe Garcia de Rayos, flutti til Bandaríkjanna 14 ára gömul og hefur búið þar og starfað síðan. Hún játaði að hafa árið 2009 framvísað fölsuðum skilríkjum til þess að sækja um vinnu, og var handtekin fjórum árum síðar. Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, heimilaði konunni hins vegar að vera áfram í landinu á grundvelli þess að hún var barn þegar hún kom til landsins. Garcia de Rayos var svo handtekin á miðvikudag og vísað úr landi – en börnin hennar urðu eftir hjá föður þeirra. „Mál Garcia de Rayos undirstrikar þann nýja veruleika sem mexíkóska samfélagið upplifir nú í Bandaríkjunum vegna þessara hertu innflytjendareglna,“ segir utanríkisráðherrann í yfirlýsingu sinni og hvetur um leið alla til þess að hafa samband við næsta ræðismann, þurfi fólk á aðstoð að halda. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi, sem og að reisa múr á landamærum Mexíkó.
Donald Trump Tengdar fréttir Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27 Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28
Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03
Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41
Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56