CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt atli ísleifsson skrifar 28. febrúar 2017 21:00 Fyrstu vikur Donald Trump í embætti hafa verið stormasamar. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum réttindi til að starfa í landinu og greiða þar skatt, án þess þó að veita þeim ríkisborgararétt. Frá þessu greinir CNN í kvöld og vísar í heimildarmenn sína í Hvíta húsinu. Að sögn CNN þykir forsetanum líklegra að umfangsmikil lagasetning um innflytjendur – sem myndi meðal annars heimila fólki sem dvelur réttindalaust í landinu og hefur ekki gerst brotlegt við lög, að starfa og greiða þar skatt – verði líklegri til að komast í gegnum báðar deildir Bandaríkjaþings. Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni ræða hugmyndir sínar í þessum málum. Ræðunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu og er jafnvel búist við að hann reyni að slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Tilskipanir Trump um innflytjendur hafa á fyrstu vikum hans í embætti sætt mikilli gagnrýni, bæði innan sem utan Bandaríkjanna. Þann 27. janúar var ferðabannstilskipun Trump kynnt til sögunnar sem olli mikilli ringulreið á flugvöllum víða um heim. Ríkisborgurum sjö ríkja – Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen – var þá neitað um komu til Bandaríkjanna, þrátt fyrir að búa yfir gildri vegabréfsáritun. Dómstólar dæmdu síðar að tilskipunin stæðist ekki bandarísk lög, en hún fól einnig í sér að þriggja mánaða hlé yrði gert á móttöku flóttafólks og koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð ótímabundið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum réttindi til að starfa í landinu og greiða þar skatt, án þess þó að veita þeim ríkisborgararétt. Frá þessu greinir CNN í kvöld og vísar í heimildarmenn sína í Hvíta húsinu. Að sögn CNN þykir forsetanum líklegra að umfangsmikil lagasetning um innflytjendur – sem myndi meðal annars heimila fólki sem dvelur réttindalaust í landinu og hefur ekki gerst brotlegt við lög, að starfa og greiða þar skatt – verði líklegri til að komast í gegnum báðar deildir Bandaríkjaþings. Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni ræða hugmyndir sínar í þessum málum. Ræðunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu og er jafnvel búist við að hann reyni að slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Tilskipanir Trump um innflytjendur hafa á fyrstu vikum hans í embætti sætt mikilli gagnrýni, bæði innan sem utan Bandaríkjanna. Þann 27. janúar var ferðabannstilskipun Trump kynnt til sögunnar sem olli mikilli ringulreið á flugvöllum víða um heim. Ríkisborgurum sjö ríkja – Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen – var þá neitað um komu til Bandaríkjanna, þrátt fyrir að búa yfir gildri vegabréfsáritun. Dómstólar dæmdu síðar að tilskipunin stæðist ekki bandarísk lög, en hún fól einnig í sér að þriggja mánaða hlé yrði gert á móttöku flóttafólks og koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð ótímabundið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35