Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2017 16:15 Xabi Alonso og Steven Gerrard með félögum sínum í Evrópumeistaraliði Liverpool 2005. Vísir/Getty Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Xabi Alonso hélt upp á 35 ára afmæli sitt í nóvember síðastliðnum en hann hefur leikið stærsta hluta ferils síns með þremur af sigursælustu félögum í Evrópu eða Liverpool, Real Madrid og Bayern München. Xabi Alonso lék með Liverpool frá 2004 til 2009 eða frá því að hann var 23 ára þar til að hann var 28 ára. Xabi fór frá Liverpool til Real Madrid en hefur síðan leikið með Bayern München undanfarin þrjú ár. Stuðningsmönnum Liverpool þótti sárt að sjá á eftir Xabi Alonso á sínum tíma en hann var lykilmaður þegar liðið vann Meistaradeildina 2005. Einn af þeim sem saknaði Xabi Alonso mikið var Steven Gerrard og hann sendi spænska miðjumanninum fallega kveðju á Instagram-síðu sinni þegar fréttist af því að Xabi væri að fara að leggja skóna á hilluna. „Xabi, þú ert hreinræktuð gæði. Fyrirmyndardrengur innan vallar og herramaður utan hans. Það var unun að spila við hliðina á þér og ég saknaði þín á hverjum degi eftir að þú fórst. Til hamingju með fullkominn feril og gangi þér og fjölskyldu þinni vel í framtíðinni. #Goðsögn,“ skrifaði Steven Gerrard og kórónaði færsluna með hjarta- og fullkomnunarmerki. Xavi you are pure quality . A class act on the pitch and a gentlemen off it . It was a pleasure to play alongside you and I missed you every day from the moment you left the reds . Congratulations on your perfect career and good luck to you and your family In the future . #legend @xabialonso A post shared by Steven Gerrard (@stevengerrard) on Mar 9, 2017 at 4:39am PST Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Xabi Alonso hélt upp á 35 ára afmæli sitt í nóvember síðastliðnum en hann hefur leikið stærsta hluta ferils síns með þremur af sigursælustu félögum í Evrópu eða Liverpool, Real Madrid og Bayern München. Xabi Alonso lék með Liverpool frá 2004 til 2009 eða frá því að hann var 23 ára þar til að hann var 28 ára. Xabi fór frá Liverpool til Real Madrid en hefur síðan leikið með Bayern München undanfarin þrjú ár. Stuðningsmönnum Liverpool þótti sárt að sjá á eftir Xabi Alonso á sínum tíma en hann var lykilmaður þegar liðið vann Meistaradeildina 2005. Einn af þeim sem saknaði Xabi Alonso mikið var Steven Gerrard og hann sendi spænska miðjumanninum fallega kveðju á Instagram-síðu sinni þegar fréttist af því að Xabi væri að fara að leggja skóna á hilluna. „Xabi, þú ert hreinræktuð gæði. Fyrirmyndardrengur innan vallar og herramaður utan hans. Það var unun að spila við hliðina á þér og ég saknaði þín á hverjum degi eftir að þú fórst. Til hamingju með fullkominn feril og gangi þér og fjölskyldu þinni vel í framtíðinni. #Goðsögn,“ skrifaði Steven Gerrard og kórónaði færsluna með hjarta- og fullkomnunarmerki. Xavi you are pure quality . A class act on the pitch and a gentlemen off it . It was a pleasure to play alongside you and I missed you every day from the moment you left the reds . Congratulations on your perfect career and good luck to you and your family In the future . #legend @xabialonso A post shared by Steven Gerrard (@stevengerrard) on Mar 9, 2017 at 4:39am PST
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn