Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 17:31 Aníta Hinriksdóttir keppti á Ól í Ríó á síðasta ári. Vísir/Getty Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Freyr var staddur út í Belgrad og fylgdist með Anítu vinna fyrstu verðlaun Íslands á Evrópumóti innanhúss í 19 ár eða síðan að Vala Flosadóttir vann brons á EM í Valencia 1998. „Það er ekki hægt annað en að vera kát með árangurinn,“ sagði Freyr Ólafsson þegar Vísir heyrði í honum eftir hlaupið.Sjá einnig:Aníta vann bronsverðlaun á EM „Árið 2016 var einstak í íslenskri íþróttasögu og það er ekki leiðinlegt að við höldum áfram með þessi góðu afrek á árinu 2017,“ sagði Freyr en hvernig leið honum sjálfum á meðan hlaupinu stóð. „Ég var bara stressaður og spenntur eins og væntanlega flestir sem fylgdust með þessu hvar sem menn voru staddir í heiminum. Ég var svo heppinn að fá að horfa á þetta beint í stúkunni. Ég viðurkenni það alveg að þetta var afskaplega taugatrekkjandi en skemmtilegt,“ sagði Freyr.Sjá einnig:Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna „Hún kláraði ekki bara eitt hlaup heldur kláraði hún þrjú hlaup með glæsibrag. Hún sýndi í hversu góðu formi hún er og þó að hún hafði þurft að berjast í tveimur hlaupum þá átti hún nóg eftir í þetta þriðja,“ sagði Freyr. „Það er mjög skemmtilegt að sjá hana stíga þetta skref. Þetta er frábært skref á ferli Anítu. Það er mjög gaman að þessu. Þetta er æðislegt og við komum brosandi heim,“ sagði Freyr.Sjá einnig:Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Sjá meira
Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Freyr var staddur út í Belgrad og fylgdist með Anítu vinna fyrstu verðlaun Íslands á Evrópumóti innanhúss í 19 ár eða síðan að Vala Flosadóttir vann brons á EM í Valencia 1998. „Það er ekki hægt annað en að vera kát með árangurinn,“ sagði Freyr Ólafsson þegar Vísir heyrði í honum eftir hlaupið.Sjá einnig:Aníta vann bronsverðlaun á EM „Árið 2016 var einstak í íslenskri íþróttasögu og það er ekki leiðinlegt að við höldum áfram með þessi góðu afrek á árinu 2017,“ sagði Freyr en hvernig leið honum sjálfum á meðan hlaupinu stóð. „Ég var bara stressaður og spenntur eins og væntanlega flestir sem fylgdust með þessu hvar sem menn voru staddir í heiminum. Ég var svo heppinn að fá að horfa á þetta beint í stúkunni. Ég viðurkenni það alveg að þetta var afskaplega taugatrekkjandi en skemmtilegt,“ sagði Freyr.Sjá einnig:Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna „Hún kláraði ekki bara eitt hlaup heldur kláraði hún þrjú hlaup með glæsibrag. Hún sýndi í hversu góðu formi hún er og þó að hún hafði þurft að berjast í tveimur hlaupum þá átti hún nóg eftir í þetta þriðja,“ sagði Freyr. „Það er mjög skemmtilegt að sjá hana stíga þetta skref. Þetta er frábært skref á ferli Anítu. Það er mjög gaman að þessu. Þetta er æðislegt og við komum brosandi heim,“ sagði Freyr.Sjá einnig:Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Sjá meira