Snæfell deildarmeistari í körfuknattleik kvenna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. mars 2017 18:54 Aaryn lék frábærlega á báðum endum vallarins í kvöld en hún var stigahæst í liði Snæfells. Vísir/Anton Úrslitin réðust í deildarkeppni Dominos deildar kvenna í körfubolta í dag. Snæfell lagði Grindavík 77-65 á útivelli og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn 2017. Snæfell mætir Stjörnunni í undanúrslitum úrslitakeppninnar en enn er ein umferð eftir af deildarkeppninni. Keflavík lagði Val 99-75 en Keflavík hafnar í öðru sæti deildarkeppninnar og mætir skallagrím í undanúrslitum en Skallagrímur lagði Njarðvík 69-56 í dag. Tölfræði úr leikjunum má sjá hér að neðan.Grindavík-Snæfell 65-77 (22-19, 15-23, 14-15, 14-20)Grindavík: Angela Marie Rodriguez 17/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14/12 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 10, Íris Sverrisdóttir 9/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/8 fráköst, Hrund Skúladóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg 32/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 26/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/4 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, María Björnsdóttir 2/5 fráköst. Keflavík-Valur 99-75 (21-19, 22-21, 29-12, 27-23)Keflavík: Birna Valgerður Benónýsdóttir 17/10 fráköst, Ariana Moorer 16/9 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 12, Þóranna Kika Hodge-Carr 11/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 1.Valur: Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 26, Mia Loyd 21/9 fráköst/9 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 4/6 fráköst/6 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3, Elfa Falsdottir 1.Skallagrímur-Njarðvík 69-56 (15-17, 21-13, 13-14, 20-12)Skallagrímur: Kristrún Sigurjónsdóttir 29/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Fanney Lind Thomas 7/6 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/8 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0/6 fráköst/10 stoðsendingar.Njarðvík: Erna Freydís Traustadóttir 15/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 12/5 fráköst, María Jónsdóttir 8/5 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Júlia Scheving Steindórsdóttir 7, Soffía Rún Skúladóttir 3/5 stoðsendingar, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Úrslitin réðust í deildarkeppni Dominos deildar kvenna í körfubolta í dag. Snæfell lagði Grindavík 77-65 á útivelli og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn 2017. Snæfell mætir Stjörnunni í undanúrslitum úrslitakeppninnar en enn er ein umferð eftir af deildarkeppninni. Keflavík lagði Val 99-75 en Keflavík hafnar í öðru sæti deildarkeppninnar og mætir skallagrím í undanúrslitum en Skallagrímur lagði Njarðvík 69-56 í dag. Tölfræði úr leikjunum má sjá hér að neðan.Grindavík-Snæfell 65-77 (22-19, 15-23, 14-15, 14-20)Grindavík: Angela Marie Rodriguez 17/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14/12 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 10, Íris Sverrisdóttir 9/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/8 fráköst, Hrund Skúladóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg 32/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 26/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/4 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, María Björnsdóttir 2/5 fráköst. Keflavík-Valur 99-75 (21-19, 22-21, 29-12, 27-23)Keflavík: Birna Valgerður Benónýsdóttir 17/10 fráköst, Ariana Moorer 16/9 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 12, Þóranna Kika Hodge-Carr 11/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 1.Valur: Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 26, Mia Loyd 21/9 fráköst/9 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 4/6 fráköst/6 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3, Elfa Falsdottir 1.Skallagrímur-Njarðvík 69-56 (15-17, 21-13, 13-14, 20-12)Skallagrímur: Kristrún Sigurjónsdóttir 29/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Fanney Lind Thomas 7/6 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/8 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0/6 fráköst/10 stoðsendingar.Njarðvík: Erna Freydís Traustadóttir 15/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 12/5 fráköst, María Jónsdóttir 8/5 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Júlia Scheving Steindórsdóttir 7, Soffía Rún Skúladóttir 3/5 stoðsendingar, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira