Schalke kom til baka og komast áfram á útivallarmörkum | Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 22:15 Benedikt Hoewedes og félagar í liði Schalke fagna sætinu í átta liða úrslitunum. vísir/getty Það er klárt hvaða lið komast í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í ár en það varð endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en þá fóru fram seinni leikir sextán liða úrslitanna. Enska liðið Manchester United, hollenska liðið Ajax og franska liðið Lyon voru meðal þeirra liða sem komust áfram en mikið gekk á í slag þýsku liðanna Mönchengladbach og Schalke. Roma vann Lyon 2-1 á heimavelli í kvöld en það dugði skammt því franska liðið vann 5-4 samanlagt. Ítalska liðið pressaði í lokin en náði ekki markinu sem hefði komið liðinu áfram. Hollenska liðið Ajax sló út danska liðið FC Kaupmannahöfn eftir 2-0 sigur í kvöld en Ajax vann 3-2 samanlagt. Það var hinn efnilegi Dani Kasper Dolberg sem skoraði markið sem sendi landa hans út úr keppninni. Schalke lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik en kom til baka á útivelli á móti Mönchengladbach og tryggði sér 2-2 jafntefli. Mörkin dugðu Schalke sem komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum með því að skora eina markið á 70. mínútu. United vann samanlagt 2-1.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)Anderlecht - APOEL 1-0 (samanlagt: 2-0) 1-0 Frank Acheampong (65.).Roma - Lyon 2-1 (samanlagt: 4-5) 0-1 Mouctar Diakhaby (16.), 1-1 Kevin Strootman (17.), 2-1 Sjálfsmark (60.).Ajax - FC Kaupmannahöfn 2-0 (samanlagt: 3-2) 1-0 Bertrand Traoré (23.), 2-0 Kasper Dolberg (45.+3).Mönchengladbach - Schalke 2-2 (samanlagt: 3-3, Schalke á útivallarmörkum) 1-0 Andreas Christensen (26.), 2-0 Mahmoud Dahoud (45.+2), 2-1 Leon Goretzka (54.), 2-2 Nabil Bentaleb (68.).Man. United - Rostov 1-0 (samanlagt: 2-1) 1-0 Juan Mata (70.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Sjá meira
Það er klárt hvaða lið komast í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í ár en það varð endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en þá fóru fram seinni leikir sextán liða úrslitanna. Enska liðið Manchester United, hollenska liðið Ajax og franska liðið Lyon voru meðal þeirra liða sem komust áfram en mikið gekk á í slag þýsku liðanna Mönchengladbach og Schalke. Roma vann Lyon 2-1 á heimavelli í kvöld en það dugði skammt því franska liðið vann 5-4 samanlagt. Ítalska liðið pressaði í lokin en náði ekki markinu sem hefði komið liðinu áfram. Hollenska liðið Ajax sló út danska liðið FC Kaupmannahöfn eftir 2-0 sigur í kvöld en Ajax vann 3-2 samanlagt. Það var hinn efnilegi Dani Kasper Dolberg sem skoraði markið sem sendi landa hans út úr keppninni. Schalke lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik en kom til baka á útivelli á móti Mönchengladbach og tryggði sér 2-2 jafntefli. Mörkin dugðu Schalke sem komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum með því að skora eina markið á 70. mínútu. United vann samanlagt 2-1.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)Anderlecht - APOEL 1-0 (samanlagt: 2-0) 1-0 Frank Acheampong (65.).Roma - Lyon 2-1 (samanlagt: 4-5) 0-1 Mouctar Diakhaby (16.), 1-1 Kevin Strootman (17.), 2-1 Sjálfsmark (60.).Ajax - FC Kaupmannahöfn 2-0 (samanlagt: 3-2) 1-0 Bertrand Traoré (23.), 2-0 Kasper Dolberg (45.+3).Mönchengladbach - Schalke 2-2 (samanlagt: 3-3, Schalke á útivallarmörkum) 1-0 Andreas Christensen (26.), 2-0 Mahmoud Dahoud (45.+2), 2-1 Leon Goretzka (54.), 2-2 Nabil Bentaleb (68.).Man. United - Rostov 1-0 (samanlagt: 2-1) 1-0 Juan Mata (70.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn