Freyr tilkynnir hópinn fyrir vináttuleik á morgun en England EM-hópinn á mánudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2017 17:00 Mark Sampson er ekkert að bíða með þetta. vísir/getty Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnir á morgunn hópinn sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum 6. og 11. apríl. Þetta eru síðustu skráðu vináttuleikir íslenska liðsins áður en kemur að stóru stundinni í Hollandi í júlí þar sem stelpurnar okkar hefja leik á EM á móti Frakklandi 18. júlí. Degi síðar, 19. júlí, spilar enska landsliðið sinn fyrsta leik á EM á móti Skotlandi og verður enski hópurinn tilkynntur á mánudaginn. Ekki er um að ræða hóp fyrir vináttuleiki eins og hjá íslenska landsliðinu heldur er Mark Sampson, landsliðsþjálfari Englands, búinn að velja þær 23 sem fara á EM í sumar. Sampson tilkynnir hópinn á æfingasvæði enska landsliðsins á mánudaginn heilum 107 dögum eða þremur mánuðum áður en EM hefst. Ensku stelpurnar, sem eru að fara á sitt níunda Evrópupmót og hafa lengst náð í undanúrslitin, eru auk Skota í riðli með Spáni og Portúgal. Enska liðið mætir Ítalíu í vináttuleik föstudaginn 7. apríl og Austurríki svo á heimavelli MK Dons 10. apríl. Enginn leikmaður í liðinu þarf að hafa áhyggjur af stöðu sinni í hópnum í þessum leikjum því eins og fyrr segir er þetta EM-hópurinn sem fer til Hollands í júlí. „Við höfum hugsað um þetta lengi að velja hópinn svona snemma. Þetta er eitthvað sem okkur finnst eiga eftir að skila okkur gríðarlega miklu á svona stórmóti. Við erum búin að vinna með ákveðnum hópi leikmanna í þrjú ár og vitum núna hverjir eru réttu leikmennirnir fyrir þetta verkefni,“ segir Mark Sampson. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnir á morgunn hópinn sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum 6. og 11. apríl. Þetta eru síðustu skráðu vináttuleikir íslenska liðsins áður en kemur að stóru stundinni í Hollandi í júlí þar sem stelpurnar okkar hefja leik á EM á móti Frakklandi 18. júlí. Degi síðar, 19. júlí, spilar enska landsliðið sinn fyrsta leik á EM á móti Skotlandi og verður enski hópurinn tilkynntur á mánudaginn. Ekki er um að ræða hóp fyrir vináttuleiki eins og hjá íslenska landsliðinu heldur er Mark Sampson, landsliðsþjálfari Englands, búinn að velja þær 23 sem fara á EM í sumar. Sampson tilkynnir hópinn á æfingasvæði enska landsliðsins á mánudaginn heilum 107 dögum eða þremur mánuðum áður en EM hefst. Ensku stelpurnar, sem eru að fara á sitt níunda Evrópupmót og hafa lengst náð í undanúrslitin, eru auk Skota í riðli með Spáni og Portúgal. Enska liðið mætir Ítalíu í vináttuleik föstudaginn 7. apríl og Austurríki svo á heimavelli MK Dons 10. apríl. Enginn leikmaður í liðinu þarf að hafa áhyggjur af stöðu sinni í hópnum í þessum leikjum því eins og fyrr segir er þetta EM-hópurinn sem fer til Hollands í júlí. „Við höfum hugsað um þetta lengi að velja hópinn svona snemma. Þetta er eitthvað sem okkur finnst eiga eftir að skila okkur gríðarlega miklu á svona stórmóti. Við erum búin að vinna með ákveðnum hópi leikmanna í þrjú ár og vitum núna hverjir eru réttu leikmennirnir fyrir þetta verkefni,“ segir Mark Sampson.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Sjá meira