Byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2017 09:30 Helena Sverrisdóttir. Vísir/Anton Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburðarleyfi á sunnudagskvöldið og skoraði þá sextán stig í sínum fyrsta leik í næstum því eitt ár. Helena átti dótturina Elínu Hildi Finnsdóttur 9. febrúar og lék sinn fyrsta leik aðeins 38 dögum síðar. Helena var þó búin að mæta á æfingar í mun lengri tíma eins og kemur fram í viðtali við hana í Morgunblaðinu. Helena byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið. „Mér líður mjög vel og er bara mun hressari en ég hafði ímyndað mér. Ég er búin að vera að æfa síðustu vikurnar og hef verið að styrkja mig og þá að ég eigi langt í land fannst mér ég komin á þann stað að geta farið að spila,“ sagði Helena í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Helena lék á móti Stjörnunni á Ásvöllum á sunnudagskvöldið þar sem hún skoraði 16 stig og tók 7 fráköst á aðeins 21 mínútu. „Ég spilaði þennan leik því bara vegna þess að ég saknaði körfubolta svo mikið,“ sagði Helena sem tók þá ákvörðun með Ingvari Guðjónssyni þjálfara að spila tvo síðustu leiki tímabilsins. Dóttrin er fastagestur í íþróttahúsinu á Ásvöllum enda leikur faðir hennar, Finnur Atli Magnússon, með karlaliðinu. „Hún verður alin upp í íþróttahúsinu svo að það er bara fínt að venja hana strax við,“ segir Helena. Helena hefur sett strax stefnuna á því að komast í landsliðshóp Ívar Ásgrímssonar fyrir verkefni vorsins en íslenska liðið spilar meðal annars á Smáþjóðaleikunum eftir rúma tvo mánuði. „Við höfum alltaf verið að horfa til þess að ég yrði tilbúin þegar Smáþjóðaleikarnir byrja. Landsliðsþjálfarinn er að þjálfa á Ásvöllum svo hann sér mig á hverjum degi, en það er fínt að láta aðeins vita af sér með því að spila, svo að fólk viti að ég ætla að koma til baka,“ sagði Helena en það má lesa allt viðtalið við hana í Morgunblaðinu í dag. Dominos-deild kvenna Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburðarleyfi á sunnudagskvöldið og skoraði þá sextán stig í sínum fyrsta leik í næstum því eitt ár. Helena átti dótturina Elínu Hildi Finnsdóttur 9. febrúar og lék sinn fyrsta leik aðeins 38 dögum síðar. Helena var þó búin að mæta á æfingar í mun lengri tíma eins og kemur fram í viðtali við hana í Morgunblaðinu. Helena byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið. „Mér líður mjög vel og er bara mun hressari en ég hafði ímyndað mér. Ég er búin að vera að æfa síðustu vikurnar og hef verið að styrkja mig og þá að ég eigi langt í land fannst mér ég komin á þann stað að geta farið að spila,“ sagði Helena í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Helena lék á móti Stjörnunni á Ásvöllum á sunnudagskvöldið þar sem hún skoraði 16 stig og tók 7 fráköst á aðeins 21 mínútu. „Ég spilaði þennan leik því bara vegna þess að ég saknaði körfubolta svo mikið,“ sagði Helena sem tók þá ákvörðun með Ingvari Guðjónssyni þjálfara að spila tvo síðustu leiki tímabilsins. Dóttrin er fastagestur í íþróttahúsinu á Ásvöllum enda leikur faðir hennar, Finnur Atli Magnússon, með karlaliðinu. „Hún verður alin upp í íþróttahúsinu svo að það er bara fínt að venja hana strax við,“ segir Helena. Helena hefur sett strax stefnuna á því að komast í landsliðshóp Ívar Ásgrímssonar fyrir verkefni vorsins en íslenska liðið spilar meðal annars á Smáþjóðaleikunum eftir rúma tvo mánuði. „Við höfum alltaf verið að horfa til þess að ég yrði tilbúin þegar Smáþjóðaleikarnir byrja. Landsliðsþjálfarinn er að þjálfa á Ásvöllum svo hann sér mig á hverjum degi, en það er fínt að láta aðeins vita af sér með því að spila, svo að fólk viti að ég ætla að koma til baka,“ sagði Helena en það má lesa allt viðtalið við hana í Morgunblaðinu í dag.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira