Alltaf Grindavík hjá Jóni Arnóri í lokaúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 12:00 Jón Arnór Stefánsson í úrslitaeinvíginu 2009 á móti Grindavík. Vísir/Vilhelm Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig í leiknum í Keflavík þar af 4 þeirra á síðustu þremur mínútunum. Hann hafði skorað 14 af 31 stigi sínum í fjórða leikhluta þegar KR vann þriggja stiga sigur í þriðja leiknum. Þetta er í þriðja sinn sem Jón Arnór Stefánsson spilar í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn og nú eins og í hin tvö skiptin er mótherjinn Grindavík.Jón Arnór varð fyrsta Íslandsmeistari vorið 2000 þá aðeins sautján ára gamall. Jón Arnór kom þá heim um vorið og tók þátt í úrslitakeppninni með KR-liðinu. KR vann þá 3-1 sigur á Grindavík í úrslitaeinvíginu. Grindavík vann fyrsta leikinn á heimavelli en KR-ingar svöruðu með þremur sigrinum í röð og unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í áratug. Jón Arnór var með 8,8 stig að meðaltali á 19,0 mínútum í leik í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum.Jón Arnór komst ekki aftur í úrslitaeinvígið áður en hann fór út í atvinnumennsku sumarið 2002. Hann kom hinsvegar aftur heim í eitt tímabil 2008 til 2009. Jón Arnór og félagar fóru þá alla leið í úrslitaeinvígið þar sem þeir mættu jú að sjálfsögðu Grindavík. KR lenti 2-1 undir í úrslitaeinvíginu en jafnaði metin í 2-2 með sigri í Grindavík og tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn í mögnuðu oddaleik fyrir framan troðfulla DHL-höllina. Jón Arnór var með 19,6 stig og 7,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 50,8 prósent skota sinna í lokaúrslitunum.Núna er Jón Arnór kominn aftur heim eftir átta ára fjarveru og er hann nú aftur kominn alla leið í úrslitaeinvígið. Mótherjinn er að sjálfsögðu Grindavík. Fyrsti leikur lokaúrslitanna fer fram í DHL-höllinni á þriðjudaginn kemur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45 Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39 Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig í leiknum í Keflavík þar af 4 þeirra á síðustu þremur mínútunum. Hann hafði skorað 14 af 31 stigi sínum í fjórða leikhluta þegar KR vann þriggja stiga sigur í þriðja leiknum. Þetta er í þriðja sinn sem Jón Arnór Stefánsson spilar í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn og nú eins og í hin tvö skiptin er mótherjinn Grindavík.Jón Arnór varð fyrsta Íslandsmeistari vorið 2000 þá aðeins sautján ára gamall. Jón Arnór kom þá heim um vorið og tók þátt í úrslitakeppninni með KR-liðinu. KR vann þá 3-1 sigur á Grindavík í úrslitaeinvíginu. Grindavík vann fyrsta leikinn á heimavelli en KR-ingar svöruðu með þremur sigrinum í röð og unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í áratug. Jón Arnór var með 8,8 stig að meðaltali á 19,0 mínútum í leik í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum.Jón Arnór komst ekki aftur í úrslitaeinvígið áður en hann fór út í atvinnumennsku sumarið 2002. Hann kom hinsvegar aftur heim í eitt tímabil 2008 til 2009. Jón Arnór og félagar fóru þá alla leið í úrslitaeinvígið þar sem þeir mættu jú að sjálfsögðu Grindavík. KR lenti 2-1 undir í úrslitaeinvíginu en jafnaði metin í 2-2 með sigri í Grindavík og tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn í mögnuðu oddaleik fyrir framan troðfulla DHL-höllina. Jón Arnór var með 19,6 stig og 7,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 50,8 prósent skota sinna í lokaúrslitunum.Núna er Jón Arnór kominn aftur heim eftir átta ára fjarveru og er hann nú aftur kominn alla leið í úrslitaeinvígið. Mótherjinn er að sjálfsögðu Grindavík. Fyrsti leikur lokaúrslitanna fer fram í DHL-höllinni á þriðjudaginn kemur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45 Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39 Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45
Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39
Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli