Aaryn: Vissi að ég þyrfti að stíga upp undir lok leiksins Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. apríl 2017 21:15 Aaryn Ellenberg átti flottan leik í kvöld. vísir/daníel þór „Við komum inn í þennan leik af miklu meiri ákafa heldur en í síðustu tveimur leikjum, það komu allir tilbúnir til að berjast fyrir sigrinum í kvöld,“ sagði Aaryn Ellenberg, leikstjórnandi Snæfells, sátt í viðtali við Ágúst Björgvinsson á Stöð 2 Sport eftir 68-60 sigur Snæfells gegn Keflavík í kvöld. Snæfellskonur vissu að allt annað en sigur í kvöld þýddi að Keflavík myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli þeirra. „Við vissum að við gætum ekki farið inn í þennan leik og unnið hann með einstaklings framtaki, það þurftu allir að koma með eitthvað á borðið í þessum leik.“Sjá einnig:Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Aaryn bar sóknarleik Snæfells á herðum sér á lokamínútunum og setti margar mikilvægar körfur en hún endaði með 33 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum. „Ég vissi að þetta yrði leikur sem myndi vinnast með litlum mun og ég vissi að ég þyrfti að vera tilbúin að stíga upp undir lok leiksins. Ég var með það hugarfar allan tímann að ég þyrfti að stíga upp á lokamínútunum,“ sagði Aaryn og hélt áfram: „Ég þarf að vita hvernig ég stýri leiknum sem best, byrja af krafti en á sama tíma koma liðsfélögum mínum vel inn í leikinn. Ég má ekki eyða of miklu bensíni í byrjun og vera búin á því í lokin, ég þarf að vita hvenær ég á að ráðast á körfuna og hvenær ég á að setjast í aftara sætið og leyfa liðsfélögunum að stýra,“ sagði Aaryn að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
„Við komum inn í þennan leik af miklu meiri ákafa heldur en í síðustu tveimur leikjum, það komu allir tilbúnir til að berjast fyrir sigrinum í kvöld,“ sagði Aaryn Ellenberg, leikstjórnandi Snæfells, sátt í viðtali við Ágúst Björgvinsson á Stöð 2 Sport eftir 68-60 sigur Snæfells gegn Keflavík í kvöld. Snæfellskonur vissu að allt annað en sigur í kvöld þýddi að Keflavík myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli þeirra. „Við vissum að við gætum ekki farið inn í þennan leik og unnið hann með einstaklings framtaki, það þurftu allir að koma með eitthvað á borðið í þessum leik.“Sjá einnig:Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Aaryn bar sóknarleik Snæfells á herðum sér á lokamínútunum og setti margar mikilvægar körfur en hún endaði með 33 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum. „Ég vissi að þetta yrði leikur sem myndi vinnast með litlum mun og ég vissi að ég þyrfti að vera tilbúin að stíga upp undir lok leiksins. Ég var með það hugarfar allan tímann að ég þyrfti að stíga upp á lokamínútunum,“ sagði Aaryn og hélt áfram: „Ég þarf að vita hvernig ég stýri leiknum sem best, byrja af krafti en á sama tíma koma liðsfélögum mínum vel inn í leikinn. Ég má ekki eyða of miklu bensíni í byrjun og vera búin á því í lokin, ég þarf að vita hvenær ég á að ráðast á körfuna og hvenær ég á að setjast í aftara sætið og leyfa liðsfélögunum að stýra,“ sagði Aaryn að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00