Bolt hefur ekki hitt þann sem kostaði hann gullið: „Þarf að tala við hann maður á mann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2017 10:45 Nesta Carter og Usain Bolt fagna saman í Moskvu fyrir fjórum árum en þeir unnu mörg verðlaun saman. vísir/getty Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira