Bolt hefur ekki hitt þann sem kostaði hann gullið: „Þarf að tala við hann maður á mann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2017 10:45 Nesta Carter og Usain Bolt fagna saman í Moskvu fyrir fjórum árum en þeir unnu mörg verðlaun saman. vísir/getty Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira