Baðst afsökunar á að hafa kysst íþróttafréttakonu | Myndband 31. maí 2017 09:30 Maxime Hamou hefur veirð víða gagnrýndur fyrir hegðun sína. Vísir/Getty Það vakti heimsathygli í gærkvöldi þegar Maxime Hamou, franskur tenniskappi, reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu á Eursport. Sjá einnig: Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Myndband af atvikinu má sjá á heimasíðu breska blaðsins Guardian en þar sést Malou halda utan um Maly Thomas, fréttakonu á Eurosport, og reyna að kyssa hana. Hann hafði fyrr um daginn tapað leik sínum á opna franska meistaramótinu í tennis en var með aðgangspassa sem gilti út mótið. Hann hefur nú verið afturkallaður. Tennissamband Frakklands gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hegðun Hamou var gagnrýnd og var um leið tilkynnt að málið yrði frekar rannsakað. Ekki er útilokað að Malou verði refsað enn frekar af sambandinu. Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni, sem má lesa hér fyrir neðan. Þar bað hann Thomas afsökunar ef hegðu hans hafi sært hana eða móðgað á meðan viðtalinu stóð. Sagðist hann enn fremur ekki hafa haft stjórn á sér sem varð til þess að hegðun hans gagnvart Maly Thomas var óviðeigandi og kjánaleg. Segist hann enn fremur þekkja fréttamanninn og bera virðingu fyrir henni. „Ef hún óskar þess mun ég biðja hana afsökunar í eigin persónu.“ A post shared by Maxime Hamou (@hamou_maxime) on May 30, 2017 at 10:18am PDT Tennis Tengdar fréttir Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Það vakti heimsathygli í gærkvöldi þegar Maxime Hamou, franskur tenniskappi, reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu á Eursport. Sjá einnig: Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Myndband af atvikinu má sjá á heimasíðu breska blaðsins Guardian en þar sést Malou halda utan um Maly Thomas, fréttakonu á Eurosport, og reyna að kyssa hana. Hann hafði fyrr um daginn tapað leik sínum á opna franska meistaramótinu í tennis en var með aðgangspassa sem gilti út mótið. Hann hefur nú verið afturkallaður. Tennissamband Frakklands gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hegðun Hamou var gagnrýnd og var um leið tilkynnt að málið yrði frekar rannsakað. Ekki er útilokað að Malou verði refsað enn frekar af sambandinu. Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni, sem má lesa hér fyrir neðan. Þar bað hann Thomas afsökunar ef hegðu hans hafi sært hana eða móðgað á meðan viðtalinu stóð. Sagðist hann enn fremur ekki hafa haft stjórn á sér sem varð til þess að hegðun hans gagnvart Maly Thomas var óviðeigandi og kjánaleg. Segist hann enn fremur þekkja fréttamanninn og bera virðingu fyrir henni. „Ef hún óskar þess mun ég biðja hana afsökunar í eigin persónu.“ A post shared by Maxime Hamou (@hamou_maxime) on May 30, 2017 at 10:18am PDT
Tennis Tengdar fréttir Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47