Þremur sleppt úr haldi lögreglu í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. maí 2017 22:55 Lögregla athafnar sig í Manchester í dag vegna árásarinnar. Vísir/AFP Þremur mannanna, sem handteknir hafa verið í tengslum við árásina í Manchester í síðustu viku, var sleppt úr haldi lögreglu í dag. AFP-fréttaveita greinir frá. Tveimur mönnum, 20 og 24 ára, var sleppt en þeir voru báðir handteknir tveimur dögum eftir árásina í grennd við heimili árásarmannsins, Salman Abedi. Þá var 37 ára gömlum manni, sem handtekinn var í Blackley í norðurhluta Manchester einum degi á eftir ungu mönnunum tveimur, einnig sleppt. Þetta eru nýjustu vendingar í rannsókn lögreglu á árásinni í Manchester, þar sem hinn 22 ára Salman Abedi sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena og varð 22 að bana, en nú eru ellefu í haldi lögreglu vegna málsins. „Það má búast við því að einhverjum sé sleppt úr haldi í rannsóknum af þessu tagi er við staðfestum frásagnir sem okkur hafa borist,“ sagði Russ Jackson, yfirmaður sérstakrar deildar sem berst gegn hryðjuverkum. Þá sagði Jackson einnig mikilvægt að bláa ferðataskan, sem Abedi sást draga á eftir sér nokkrum dögum fyrir árásina, finnist eins fljótt og auðið er. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Ariana Grande kemur fram í Manchester um helgina ásamt helstu stjörnum heims Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem verða tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðustu viku. 30. maí 2017 15:52 Lögregla gerir húsleit skammt frá Manchester Lögregla í Bretlandi gerir nú húsleit á heimili í Wigan í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester í síðustu viku þar sem 22 létust og tugir særðust. 30. maí 2017 15:26 Ferðir árásarmannsins í Manchester kortlagðar frekar Lögregla í Manchester handtók í dag 23 ára gamlan mann í Sussex í Englandi í tengslum við hryðjuverkin í Manchester. Þá sendu lögregluyfirvöld frá sér nýja mynd af árásarmanninum sem sýnir hann draga á eftir sér bláa ferðatösku fáeinum dögum fyrir árásina. 29. maí 2017 23:15 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira
Þremur mannanna, sem handteknir hafa verið í tengslum við árásina í Manchester í síðustu viku, var sleppt úr haldi lögreglu í dag. AFP-fréttaveita greinir frá. Tveimur mönnum, 20 og 24 ára, var sleppt en þeir voru báðir handteknir tveimur dögum eftir árásina í grennd við heimili árásarmannsins, Salman Abedi. Þá var 37 ára gömlum manni, sem handtekinn var í Blackley í norðurhluta Manchester einum degi á eftir ungu mönnunum tveimur, einnig sleppt. Þetta eru nýjustu vendingar í rannsókn lögreglu á árásinni í Manchester, þar sem hinn 22 ára Salman Abedi sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena og varð 22 að bana, en nú eru ellefu í haldi lögreglu vegna málsins. „Það má búast við því að einhverjum sé sleppt úr haldi í rannsóknum af þessu tagi er við staðfestum frásagnir sem okkur hafa borist,“ sagði Russ Jackson, yfirmaður sérstakrar deildar sem berst gegn hryðjuverkum. Þá sagði Jackson einnig mikilvægt að bláa ferðataskan, sem Abedi sást draga á eftir sér nokkrum dögum fyrir árásina, finnist eins fljótt og auðið er.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Ariana Grande kemur fram í Manchester um helgina ásamt helstu stjörnum heims Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem verða tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðustu viku. 30. maí 2017 15:52 Lögregla gerir húsleit skammt frá Manchester Lögregla í Bretlandi gerir nú húsleit á heimili í Wigan í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester í síðustu viku þar sem 22 létust og tugir særðust. 30. maí 2017 15:26 Ferðir árásarmannsins í Manchester kortlagðar frekar Lögregla í Manchester handtók í dag 23 ára gamlan mann í Sussex í Englandi í tengslum við hryðjuverkin í Manchester. Þá sendu lögregluyfirvöld frá sér nýja mynd af árásarmanninum sem sýnir hann draga á eftir sér bláa ferðatösku fáeinum dögum fyrir árásina. 29. maí 2017 23:15 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira
Ariana Grande kemur fram í Manchester um helgina ásamt helstu stjörnum heims Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem verða tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðustu viku. 30. maí 2017 15:52
Lögregla gerir húsleit skammt frá Manchester Lögregla í Bretlandi gerir nú húsleit á heimili í Wigan í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester í síðustu viku þar sem 22 létust og tugir særðust. 30. maí 2017 15:26
Ferðir árásarmannsins í Manchester kortlagðar frekar Lögregla í Manchester handtók í dag 23 ára gamlan mann í Sussex í Englandi í tengslum við hryðjuverkin í Manchester. Þá sendu lögregluyfirvöld frá sér nýja mynd af árásarmanninum sem sýnir hann draga á eftir sér bláa ferðatösku fáeinum dögum fyrir árásina. 29. maí 2017 23:15