Ný stjarna fædd í spretthlaupum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 17:15 Christian Coleman hefur fengið góð ráð frá Justin Gatlin. Mynd/UT Track & Field/XC Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Þessi 21 árs strákur sem keppir fyrir University of Tennessee sýndi á háskólameistaramótinu að þar fer einn fljótasti maður heims í dag. Christian Coleman hljóp þá 100 metra á 9.82 sekúndum sem er besti tími ársins í greininni og níundi besti tími sögunnar. Coleman hefur vissulega bæði tímann og hæfileikana til að ógna metum Usain Bolt í framtíðinni og það verður því fróðlegt að fylgjast með þessum eldfljóta Bandaríkjamanni.World all-time 100m list: 9.58 Bolt 9.69 Gay 9.69 Blake 9.72 Powell 9.74 Gatlin 9.78 Carter 9.79 Greene 9.80 Mullings 9.82 @__coleman — Jon Mulkeen (@Statman_Jon) June 8, 2017 Þetta var nýtt háskólamet en hann bætti sitt perónulega met um 0,14 sekúndur. Christian Coleman komst líka upp í fjórða sætið meðal þeirra Bandaríkjamanna sem hafa hlaupið hundrað metrana hraðast. Gamla háskólametið var 9,89 sekúndum en það átti Ngonidzashe Manusha frá árinu 2011. Christian Coleman er líka mjög öflugur 200 metra hlaupari og kláraði undanúrslitin á 20,21 sekúndu þrátt fyrir að slaka greinilega á í lokin. Úrslitahlaupið er á morgun og þar gæti kappinn komist nær bestu tímum allra tíma í 200 metrunum líka. Hann á best hlaup upp á 19,85 sekúndur í 200 metrunum. Hér fyrir neðan má sjá frekari fróðleik um Christian Coleman sem og þetta magnaða 100 metra hlaup hans.9️⃣.8️⃣2️⃣ SECONDS! @__coleman just set a COLLEGIATE RECORD! Ninth-fastest time in world history and fourth-fastest ever by an American! pic.twitter.com/KmrJIcIwQB — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017.@__coleman is now ranked in the top 2 in collegiate history in all 4 sprints Indoor 60m - t-1st 200m - 2nd Outdoor 100m - 1st 200m - 2nd pic.twitter.com/kgV5b0JniX — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017So. Is this human bullet targeting Usain Bolt records? Christian Coleman,21,ran 100mt in 9.82 in college qualifying pic.twitter.com/CftcdJ8OfW — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) June 8, 2017 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Þessi 21 árs strákur sem keppir fyrir University of Tennessee sýndi á háskólameistaramótinu að þar fer einn fljótasti maður heims í dag. Christian Coleman hljóp þá 100 metra á 9.82 sekúndum sem er besti tími ársins í greininni og níundi besti tími sögunnar. Coleman hefur vissulega bæði tímann og hæfileikana til að ógna metum Usain Bolt í framtíðinni og það verður því fróðlegt að fylgjast með þessum eldfljóta Bandaríkjamanni.World all-time 100m list: 9.58 Bolt 9.69 Gay 9.69 Blake 9.72 Powell 9.74 Gatlin 9.78 Carter 9.79 Greene 9.80 Mullings 9.82 @__coleman — Jon Mulkeen (@Statman_Jon) June 8, 2017 Þetta var nýtt háskólamet en hann bætti sitt perónulega met um 0,14 sekúndur. Christian Coleman komst líka upp í fjórða sætið meðal þeirra Bandaríkjamanna sem hafa hlaupið hundrað metrana hraðast. Gamla háskólametið var 9,89 sekúndum en það átti Ngonidzashe Manusha frá árinu 2011. Christian Coleman er líka mjög öflugur 200 metra hlaupari og kláraði undanúrslitin á 20,21 sekúndu þrátt fyrir að slaka greinilega á í lokin. Úrslitahlaupið er á morgun og þar gæti kappinn komist nær bestu tímum allra tíma í 200 metrunum líka. Hann á best hlaup upp á 19,85 sekúndur í 200 metrunum. Hér fyrir neðan má sjá frekari fróðleik um Christian Coleman sem og þetta magnaða 100 metra hlaup hans.9️⃣.8️⃣2️⃣ SECONDS! @__coleman just set a COLLEGIATE RECORD! Ninth-fastest time in world history and fourth-fastest ever by an American! pic.twitter.com/KmrJIcIwQB — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017.@__coleman is now ranked in the top 2 in collegiate history in all 4 sprints Indoor 60m - t-1st 200m - 2nd Outdoor 100m - 1st 200m - 2nd pic.twitter.com/kgV5b0JniX — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017So. Is this human bullet targeting Usain Bolt records? Christian Coleman,21,ran 100mt in 9.82 in college qualifying pic.twitter.com/CftcdJ8OfW — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) June 8, 2017
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira