Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2017 17:30 Hús marar í hálfu kafi í sjónum fyrir utan Nuugaatsiaq eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorpið á laugardagskvöld. Arktisk Kommando/Palle Lauritsen Þorpið Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi stendur enn autt eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir það á laugardag. Tveir eru alvarlega slasaðir og fjögurra er enn saknað. Danska herliðið á Grænlandi hefur nú birt myndir af eyðileggingunni í Nuugaatsiaq þar sem ellefu húsum skolaði meðal annars á haf út.Grænlenska útvarpið KNR segir að enginn nema fulltrúar yfirvalda hafi komið til þorpsins eftir að flóðbylgjan gekk þar á land skömmu fyrir klukkan tíu á laugardagskvöld og þorpið var rýmt. Sveit frá danska herliðinu á Grænlandi gekk á land í þorpinu í nótt en þurfti að fara þaðan aftur í morgun „Við sigldum aftur út þegar ísstaðan var orðin virkilega slæm. Þá var þungur straumur og ís svo við sigldum niður í Illorsuit-sund,“ hefur KNR eftir Søren Kjeldsen, skipstjóra á varðskipinu Vædderen. Ljósmyndari herliðsins tók myndir af eyðileggingunni og má skoða þær með því að fletta í myndasyrpunni hér fyrir neðan. Húsum skolaði út á sjó þegar flóðbylgjan gekk yfir Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenMikil skriða fell úr hlíð um 30 kílómetrum frá þorpinu.Arktisk KommandoArktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan olli skemmdum á húsum í Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan skall á þorpinu á sunnudag eftir það sem var í fyrstu talinn jarðskjálfti upp á fjóra.Arktisk Kommando/Palle LauritsenEyðilegging í þorpinu.Arktisk Kommando/Palle LauritsenUm hundrað manns búa í bænum Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands.Arktisk Kommando/Palle LauritsenÍsjökum skolaði upp á land með flóðbylgjunni sem velti einnig öllu lauslegu um koll.Arktisk Kommando/Palle LauritsenHús úr þorpinu marar í hálfu kafi úti í sjó.Arktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle Lauritsen Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17 Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08 Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32 Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Þorpið Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi stendur enn autt eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir það á laugardag. Tveir eru alvarlega slasaðir og fjögurra er enn saknað. Danska herliðið á Grænlandi hefur nú birt myndir af eyðileggingunni í Nuugaatsiaq þar sem ellefu húsum skolaði meðal annars á haf út.Grænlenska útvarpið KNR segir að enginn nema fulltrúar yfirvalda hafi komið til þorpsins eftir að flóðbylgjan gekk þar á land skömmu fyrir klukkan tíu á laugardagskvöld og þorpið var rýmt. Sveit frá danska herliðinu á Grænlandi gekk á land í þorpinu í nótt en þurfti að fara þaðan aftur í morgun „Við sigldum aftur út þegar ísstaðan var orðin virkilega slæm. Þá var þungur straumur og ís svo við sigldum niður í Illorsuit-sund,“ hefur KNR eftir Søren Kjeldsen, skipstjóra á varðskipinu Vædderen. Ljósmyndari herliðsins tók myndir af eyðileggingunni og má skoða þær með því að fletta í myndasyrpunni hér fyrir neðan. Húsum skolaði út á sjó þegar flóðbylgjan gekk yfir Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenMikil skriða fell úr hlíð um 30 kílómetrum frá þorpinu.Arktisk KommandoArktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan olli skemmdum á húsum í Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan skall á þorpinu á sunnudag eftir það sem var í fyrstu talinn jarðskjálfti upp á fjóra.Arktisk Kommando/Palle LauritsenEyðilegging í þorpinu.Arktisk Kommando/Palle LauritsenUm hundrað manns búa í bænum Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands.Arktisk Kommando/Palle LauritsenÍsjökum skolaði upp á land með flóðbylgjunni sem velti einnig öllu lauslegu um koll.Arktisk Kommando/Palle LauritsenHús úr þorpinu marar í hálfu kafi úti í sjó.Arktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle Lauritsen
Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17 Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08 Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32 Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17
Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08
Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21
Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32
Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33
Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34