Forseti Real Madrid alveg slakur yfir ákæru Ronaldo og dettur ekki í hug að selja hann Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 07:30 Cristiano Ronaldo gæti yfirgefið Real. vísir/getty Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er ekki einu sinni að íhuga það að selja Cristiano Ronaldo í sumar. Ronaldo er sagður vilja burt frá Real og burt frá Spáni vegna ákæru um skattsvik en Portúgalinn er sagður hafa áhuga á því að snúa aftur til Manchester United. Florentino Pérez, sem á dögunum var endurkjörinn forseti Real Madrid til ársins 2021, hefur ekkert heyrt í Ronaldo eins og sum blöð hafa haldið fram. Hann fær allar sínar fréttir í dagblöðum og útvarpi eins og aðrir af þessu máli. „Ég vil ekki álykta neitt. Ég þekki Cristiano. Hann er frábær strákur og fullkominn atvinnumaður. Allt þetta mál er mjög skrítið,“ segir Pérez í viðtali við útvarpstöðina Onda Cero. „Ég hef ekki talað við Ronaldo síðan eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Allt sem ég hef heyrt er í gegnum fréttirnar.“ „Hvorki ég né nokkur annar tengdur Real Madrid erum einu sinni að íhuga það að Ronaldo gæti yfirgefið félagið. Við erum alveg slakir yfir þessu öllu. Ég hef ekki talað við neitt annað félag og okkur hefur ekkert tilboð borist í Ronaldo, Álvaro Morata né James Rodriguez,“ segir Florentino Pérez. Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00 Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er ekki einu sinni að íhuga það að selja Cristiano Ronaldo í sumar. Ronaldo er sagður vilja burt frá Real og burt frá Spáni vegna ákæru um skattsvik en Portúgalinn er sagður hafa áhuga á því að snúa aftur til Manchester United. Florentino Pérez, sem á dögunum var endurkjörinn forseti Real Madrid til ársins 2021, hefur ekkert heyrt í Ronaldo eins og sum blöð hafa haldið fram. Hann fær allar sínar fréttir í dagblöðum og útvarpi eins og aðrir af þessu máli. „Ég vil ekki álykta neitt. Ég þekki Cristiano. Hann er frábær strákur og fullkominn atvinnumaður. Allt þetta mál er mjög skrítið,“ segir Pérez í viðtali við útvarpstöðina Onda Cero. „Ég hef ekki talað við Ronaldo síðan eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Allt sem ég hef heyrt er í gegnum fréttirnar.“ „Hvorki ég né nokkur annar tengdur Real Madrid erum einu sinni að íhuga það að Ronaldo gæti yfirgefið félagið. Við erum alveg slakir yfir þessu öllu. Ég hef ekki talað við neitt annað félag og okkur hefur ekkert tilboð borist í Ronaldo, Álvaro Morata né James Rodriguez,“ segir Florentino Pérez.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00 Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30
Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00
Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30