Breskur hlaupari setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþætti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2017 21:30 Hlauparinn Theo Campbell Mynd/Getty Breski 400 metra hlauparinn Theo Campbell setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþættinum "Love Island". Þátturinn, sem sýndur er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, snýst um að hópur einhleypra einstaklinga er sendur til Spánar þar sem þau dvelja í lúxusvillu til að reyna að finna ástina. Hin 25 ára Campbell komst í vandræði þegar upp kom að hann tilkynnti breska frjálsíþróttasambandinu ekki að hann væri á leið í þáttinn. Talsmaður frá sambandinu sagði í viðtali við breska blaðið Mirror: „Við vissum ekki að Theo Campbell væri að taka þátt í þættinum. Þar sem heimsmeistaramótið í London fer fram eftir mánuð ætlumst við til að allir þeir sem vilja vera valdir í liðið séu 100% með athyglina á æfingum.“Campbell sagði frá sjálfum sér í viðtali áður en hann fór í þáttin og sagði meðal annars: „Ég er búin að æfa frjálsar í sex ár. Ég er í landsliði Englands, í 400m boðhlaupssveitinni. Mitt aðal markmið er að komast á Ólympíuleikana 2020.“ Spurning hvort þátttaka hans í þættinum hafi skaðað drauminn um að komast til Tókíó. Samkvæmt heimildum Mirror þá er Campbell ekki fastur maður í landsliði Bretlands, þrátt fyrir fullyrðingar hans í þættinum. Hann hafi verið nálægt liðinu og keppt nokkrum sinnum, en sæti hans þar sé langt frá því öruggt og stjórnendur innan sambandsins séu ekki ánægðir með þáttöku hans í þættinum. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Breski 400 metra hlauparinn Theo Campbell setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþættinum "Love Island". Þátturinn, sem sýndur er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, snýst um að hópur einhleypra einstaklinga er sendur til Spánar þar sem þau dvelja í lúxusvillu til að reyna að finna ástina. Hin 25 ára Campbell komst í vandræði þegar upp kom að hann tilkynnti breska frjálsíþróttasambandinu ekki að hann væri á leið í þáttinn. Talsmaður frá sambandinu sagði í viðtali við breska blaðið Mirror: „Við vissum ekki að Theo Campbell væri að taka þátt í þættinum. Þar sem heimsmeistaramótið í London fer fram eftir mánuð ætlumst við til að allir þeir sem vilja vera valdir í liðið séu 100% með athyglina á æfingum.“Campbell sagði frá sjálfum sér í viðtali áður en hann fór í þáttin og sagði meðal annars: „Ég er búin að æfa frjálsar í sex ár. Ég er í landsliði Englands, í 400m boðhlaupssveitinni. Mitt aðal markmið er að komast á Ólympíuleikana 2020.“ Spurning hvort þátttaka hans í þættinum hafi skaðað drauminn um að komast til Tókíó. Samkvæmt heimildum Mirror þá er Campbell ekki fastur maður í landsliði Bretlands, þrátt fyrir fullyrðingar hans í þættinum. Hann hafi verið nálægt liðinu og keppt nokkrum sinnum, en sæti hans þar sé langt frá því öruggt og stjórnendur innan sambandsins séu ekki ánægðir með þáttöku hans í þættinum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira